Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 47
43 raus Gíslason í Reykjavík. 849. Haraldur Andersen verslm. 850. Konráð stúdent Stefánsson í Bjarnarhöfn. 851 Helgi Jónsson í Tungu við Reykjavík. 852—55. Páll Halldórsson á Siglufirði og seinni kona hans. 854. Steindór Gunnarsson prentari. 855. Þórður Sigurðsson prentari. 856. Axel Thorsteinsson, sonur Stgr. Th. 857. Jóhaun Pjetur Pjetursson frá Sjávarborg. 858. Brynj- ólfur Árnason stúdent frá Miklagarði. 859. Ásgeir As- geirsson (ræðism. Sigurðsson). 860. Kristján yngri Þor- steinsson, Löndum í Stöðvarfirði; 859—60 eru barna- myndir. — Nr. 756—860 eru með »visit«-stærð, 10,5 X 6,3 cm. nær allar.1) 861-85. la/5 Erfiugjar Steinunnar Thorarensens: 861. Kristján kon- ungur 9. 862 — 66. F. Hoppe stiptamtm., kona hans og börn þeirra, Johan. Carl og Fride (van Deuts), ljós- myndir, flestar frá 1867. 861. Clausen sýslumaður. 868. Fr. Zeuthen, læknir á Eskifirði. 869. Smith, ræðism. í Reykjavík. 870. Grímur Jónsson amtmaður. 811. Kon- ráð Gíslason prófessor. 812. Sjera Jón Björnsson á Stokkseyri. 813. Sjera Guttormur Pálsson í Vallanesi. 874. Sjera Jón Jónsson á Grenjaðarstað. 875. Sjera Davíð Guðmundsson. 816. Sjera Magnús Jónsson í Lauf- ási. 877. Vilhjálmur Hákonarson í Kirkjuvogi. 878. Ja- kob Thorarensen kaupmaður á Reykjarfirði. 819. Sig- hvatur Árnason alþm. (1887). 880. Sesselja Thorberg (móðir Bergs Th.;. 881. Elinborg Thorberg landshöfð- ingjafrú 882. Þóra Thoroddsen. 885. Guðbr. byskup Þorláksson. 884. Hannes byskup Finnsson. 885. Gunnl. sýslum. Briem. 861—85 eru allar ljósmyndir með »visit«-stærð; 880 og 883—85 eru gerðar eftir eldri myndum.2) ‘) Sami gef. gaf nm leið fjölda-margar aðrar mannamyndir, sem ern óþekkjan- legar að svo stöddn og þvi enn óskrásettar; flestar eftir hann sjálfan. *) Sömu gáfa ennfremur 4 ljósm., sem voru eins og nr. 68, 88, 145 (eftir sömu frumm.) og 471, og hafa verið látnar hjá þeim.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.