Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1919, Blaðsíða 38
34 499 - 8/s Pjetur Brynjólfsson, konungl. hirð-ljósmyndari, Reykja- 860. yík: Þessar ljósmyndir, nær allar gerðar af honum: 499 a-b. Hannes Hafstein, sama mynd, mismunandi stærð og litur, 39,8X29,6, brún, og 33X24,6 cm., grá. 500. Hannes Hafstein, hliðarmynd, 42,5X33,2 cm. 501 a Ragnheiður Hafstein, sama stærð og á 500, brún. 501 b sama mynd með sama lit og öðruvís uppsett, grá, 39,6X29,7 cm. 502 a Sama frú, andlitsmynd í fullri stærð, brún, 73,5X 56,3 cm. 502 b sama mynd, skert utan, 53X37,5 cm 502 c Sama mynd, minni, 36X29,2 cm. 503. Sama frú, almynd, brún, 59X44,7 cm. 504 Sama frú, almynd, lik nr. 503, grá, stærð 46,3X32 cm. 505 Magnús Stephensen lands- höfðingi, knjemynd, 38,3X29,3 cm. 506. Sami, mittis- mynd, 24,6X19,2 cm. 507 a almynd af sama, st. 35,5X 29,5 cm , 3 eint. 507 b. sama mynd, stækkuð, 46,3X31,3 cm. 508. J J. Havsteen amtmaður, 22,7X17 cm. 509. Jakob Havsteen, sonur amtm., 39,6X29,8 cm. 510. Helga Gad, f. Havsteen, dóttir amtm., 42,8X28,4 cm 511. Hóp- mynd, J. J. Havsteen og frú hans, sonur þeirra, Jakob, og frú hans og börn þeirra; st. 36X29,5 cm. 512. Sæ- mundur prófastur Jónsson í Hraungerði, 44X29 cm. 513. Jakob prestur Benediktsson, 57,3X44 cm. 514. flóp- mynd Guðmundur prestur Jónsson, Ingibjörg Jónsdótt- ir kona hans og Guðmundur sonur þeirra, sem nú er lækn- ir í Stykkishólmi; st. 43X35 cm. 515. Jón Árnason í Þorlákshöfn og kona hars, Jórunn Sigurðardóttir frá SKÚm- stöðum; 49X32 cm. 516. Þórður Guðmundsson á Hól í Reykjavík, 48 X 33,5 cm. 517. Halldór Þórðarson bók- bindari í Reykjavík, 48,3 X 33,4 cm. 518. Eirikur Sigurðs- son Sverrisson cand. phil., 44 X 29 cm. 519. Knud Zim- sen borgarstjóri, 36,2 X 29,8 cm. 520. Björn M. Ólsen prófessor, 30,5 X 23 cm. 521. Benedikt Gröndal Þórðar- son og Helgu, dóttur mag. Ben. Gröndals skalds, 39,8X 29,8 cm. 522. Ásgrímur Jónsson málari, 16,3 X 10,8 cm. 523. Þórarinn B. Þorláksson málari, kona hans, Sigríður Snæbjarnardóttir, og dætur þeirra tvær, 31,5 X 23 cm. 524. M. Meulenberg og Joh. Servaes, Jsatólskir prestar í Landa- koti, Reykjavík, 15,5 X 21,4 cm. 525. May Blanche, kon- súlsfrú í Reykjavík, 46 X 33,5 cm. 526. Hebe Geirsdóttir vígslubyskups á Akureyri, 48,5 X 34 cm. 527. Guðrún Helgadóttir Zoega, kaupmanns i Reykjavík, 27 X 23,5 cm.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.