Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 4
4 bestaaer af samme Sandsteens-art, drager jeg noget i Tvivl, saasom de ligge höit oppe i et af Vulcaner öiensynlig omtumlet Bierg, men denne min Formodning faaer at beroe til jeg engang reiser der forbi«. — Árið 1817 safnaði fornleifanefndin í Kaupmannahöfn skýrslum presta um »fornaldar-leifar« hér á landi. í erindi nefndarinnar var óskað eftir skýrslum m. a. um steina með rúnum á og bent til, að stundum fyndust »slikar ritgjördir í hellrum«. Þetta gaf prestum til- efni til að geta um hellana í skýrslum sínum. Kemur fæst af því beinlínis við því máli, sem hér er um að ræða, t. d. lýsingar á Rúts- helli, Paradísarhelli, Snorraríki o. s. frv. Hér skal að eins bent á tvær af þessum skýrslum sérstaklega, nefnilega skýrslu séra Einars Þor- leifssonar í Quttormshaga og skýrslu séra Jakobs Árnasonar í Gaul- verjabæ. Séra Einar getur um marga hella, og gerir það ekki vegna áletrana í þeim, heldur af því, að hann hefur álitið þá sjálfa merki- lega. Hann lýsir þó ekki hellunum neitt; segir hvar þeir eru og til hvers þeir séu notaðir. Hann getur fyrst um hella á þessum bæj- um í Árbæjarsókn: »í Litlu-Tungu, einn hellir með stúku út úr, sem brúkaður er til að geyma inni i sauðfé, og svo hey í öðrum parti hellirsins. Hellir á Brekkum, innan sömu sóknar, þó ekki eins merki- legur. í Moldar-Tungu í sömu sókn eru og svo tveir hellrar. Hellir hjá Árbæ, sem brúkaður er til heygeymslu; allir hér skrif- aðir hellrar meinast að vera fornmannaverk«. Síðan segir hann enn fremur: »Á Skammbeinsstöðum innan Marteinstungusóknar er einn forn- mannahellir, sem brúkaður er til sauðfjárgeymslu á vetur. Á Lýtingsstöðum er einn hellir, sem hafður er til fjárgeymslu á vetur, sem meinast og svo að sé eftir fornmenn. í Þjóðólfshaga í Marteinstungusókn eru þrír hellrar; einn brúk- aður til heygeymslu, annar fyrir fjárgeymslu á vetur, hinn þriðji fyrir lömb; í heyhellirnum eru þrjár stúkur eða af- hellrar, af hverjum tvær hafa ei orðið kannaðar, hvað lang- ar vera muni, og þess vegna tilluktar og hlaðið upp í dyrnar«. Séra Jakob getur þar á móti hellanna að eins á þessa leið: »Skiönt her og der findes adskillige paa en vis Maade udhuggne Sandsteens-Huler, Hellrar, haver jeg dog ikke mærket til tydelig gammel Skrift i disse, som jeg haver beseet; de bruges som ofest til Faarehuse eller Höelader. — Man kunde med Tiden faae Lejlig- hed at see sig videre om i denne Henseende«. — Um 20 árum síða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.