Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 12
12 fullur af mold, að aðeins ca. 10—15 cm. eru milli moldarlagsins og hvelfingarloftsins framantil; innar er hann líklega blindfullur. — Ofaná sést hringur, ca. 14 m. frá opinu; þar mun strompurinn hafa verið.— Unnt væri að moka hellinn upp, þ. e. moka allri moldinni út, en það er margra manna verk í marga daga. Þorleifsstaða-hellir. Á Þorleifsstöðum er hellir, sjá Árb. Forn- leifafél. 1905, bls. 51—53. Hellirinn er manngerður; kann þó að hafa verið skúti hér áður svo sem víðar, Forskáli er enginn, en hlaðnir kampar beggja vegna við innganginn, sem er 1 m. að vídd. Holur eru í kampana fyrir slagbrand. Undir bergbrúnina er nú 1,70 m. Lengd hellisins frá kömpunum og inn að gafli er 12V2 m. Hellirinn er að mestu jafnviður; víkkar þó nokkuð að framan, og aftur er hann víðari innst. Um miðju er víddin við gólfið 2,60 m., inni við stallana (útskotin) 2,90 m.; vikkar fremst út í 3,50—4 m.; er útskot, skvompa, útundir að sunnanverðu. Hæðin undir loft er minnst framantil, 2 m., inneftir allt að 3—4 m. að lengd, smáhækkar svo, og inni á móts við stallana er hæðin 2,90 m. Lögun á þverskurði er eins og 5. 2lU m. frá gafli er stallur á hvelfingunni niður báða veggi og nær niður að gólfi. Verður breiddin þar 3 72 m. og hæð mest, innst, 3,60. m. Hér er strompur á, mjög víður, um 1 '/s m. að þverm., og ný-hlaðinn upp. Berg- ið er um 1 m. að þykkt yfir hvelfingunni, en strompurinn er ekki á miðju, heldur við suðurvegg. Hæðin frá gólfi og upp í gegn um strompinn er 7 m., en upp-úr er ca. ‘/3 m. — Ca. 1 m. frá stalli er á syðri veggnum »mynd« sú, er Br. J. getur um. Hún er nokkuð á ská, umgjörðin sporbaugsmynduð, lengd 1,15 m., breidd 53 cm. Lögunin er eins og 6. Mun þetta vera náttúrunnar verk en ekki manna. Vestra-Geldingalækjar-hellir. Á Vestri-Geldingalæk er hinn merkilegi hellir, eiginlega hellispartur, sem Br. J. hefur lýst svo vel í Árb. 1900, bls. 5—7. Skal hér aðeins gera litlar athugasemdir við þá lýsing hans. — Það er vafalaust, að hellirinn hefur verið lengri, líklega miklu lengri, og eru hin stóru jarðföll eða dældir í hólnum innar af honum fram komin við það að hellisloftið hefur hrunið þar niður. Forskálinn er nýlegur og þrepin niður há, 7 að tölu. — Lengd- in á hellisgólfinu frá veggnum að innsta þrepi er 113/* m. Breiddin við gaflvegginn niður við gólfið er 5‘/2 m., en annars er hann víðast um 3'/3 m. að breidd við gólfið, og eru þar þó dálitiar skvompur út undir alls staðar. Hæðin er innst um 3 m., en loftið fer lækkandi utar-eftir og er hæðin 2 m. yzt, — allra yzt enn minna, og þar verður hellirinn og mjór mjög. Þversum út í stúkuveggina, yfir þveran hellinn,.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.