Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 15
15 honum og upp að hvelfingu, um 2 m. hátt, og yzt gat á til að láta hey inn um, ca. 1 m. að þvermáli; er þar þó önnur grjóthleðsla og hellur upp af til beggja handa. — Hellisendinn myndar rétt horn við grjótvegginn og er hér að kalla beinn bergveggur, 2,85 m. að lengd, að rauf, sem þar er gerð, má ske fyrir slagbrand. Síðan kem- ur horn, bogamyndað, 4 m. að ummáli, og gengur hér inn, í dálítinn boga með 1 lágu (10 cm.) þrepi á gólfinu, mjór afhellir eða útgang- ur, sem hefur síðan sömu stefnu og aðalhellirinn. En áður en hon- um skal lýst verður að taka það fram: að hægri eða eystri veggur- inn í aðalhellinum er bogamyndaður og 10'/2 m. að lengd (mælt í boga); að hæðin er innst 3,85 m., en moldarlag allþykkt á gólfi; nokkru utar 4 m., og nær yzt er hæðin meiri, þvi að þar er moldar- lagið þunnt; að strompur er, 93 cm. að þvermáli, ca. 3'/* m. frá bogahvelfingunni upp af berggaflinum. Bergið er hér ca. 50 cm. og er þar byggður á ca. 3 m. hár strompur. Hvelfingin á aðalhellinum er fremur flöt og bein, með upprunalegri gerð. — Gólfbreiddin var yzt 3 m., sem sagt. í miðju er hún 4,60 m. og innst 5,30. Þverskurð- ur er um miðjuna svo sem 10. Þá er afhellirinn. Hann hefur nýlega verið mokaður upp framan- til, eða fyrir innan aðalhellinn, en innst er hann enn fullur af mold. Hann er nú mælanlegur 6SU m. inn að moldinni, en inneftir henni sér um 2 m. — Er lengd þessi mæld þaðan frá, sem endar bogahornið, er áð- ur var getið, og er þar á gólfinu 25 cm. hátt þrep. Breiddin er við þrepin 1,80 cm. og hæðin er við eða á innra þrepinu nær 2 m. — Inn- ar er hæð og breidd dálítið meiri, en hvelfing og gólf eru allvel jöfn og laglega mynduð, þverskurður svo sem 11. Eftir því sem ráða má úti af jarðföllum 2 og holu, sem sýnist vera gamall hellisútgangur, virðist þessi afhellir hafa verið alls 30 m. að lengd. Munu hér í rauninni vera göng neðanjarðar milli tveggja hella. Á bergveggnum í aðalhellinum er margs konar krot, upphafsstáf- ir manna, er hér hafa búið að Hellum eða hingað komið í hellinn. Við austurvegg stendur nú stór heystabbi, og sér því ekki, hvað þar stendur á veggnum, en fyrir utan heyið má sjá: t. d. G S tvisvar, ^ , S I T og 1911 fyrir neðan, S , V E. Fyrir ofan heyið sjest: 5 og sömul. fyrir aftan: / 7 79 • EIR H, FG (nýlegir, upph.- stafir núverandi bónda). S . —Fyririnn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.