Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 18
18 nýjan forskála, með 12 miklum þrepum; er hann suður-úr austur- enda hellisins, en áður hafði verið forskáli austur og upp úr austur- endanum; var sá uppgangur óbrúkandi, var svo brattur og örðugur; var því rifinn og lokað hellinum, ca. 1906—07. Nú er hellirinn hafður fyrir lömb, rúmar um 50. Er trégarði á miðju gólfi. Gólfið er 8 m. að lengd og 3'/2 m. að breidd og hæðin um 2,90 m. við strompinn, sem er fallega sívalur og 75 cm. að þvermáli neðst; er hleðsla mikil og gömul og mjókkar upp eftir sem venja er til. í þverskurð lítur hellirinn hér um bil svo út sem 13, eru svo sem hvylftir miklar út undir til beggja hliða. Innri endinn er bogamyndaður, en hinn nokkru þverari fyrir, og gengur því forskálinn upp í boga. — Vinstra-megin, (suðvestan-megin) hefur verið afhellir, eða má ske uppgangur, en þar hefur verið fylt með grjóti og mold; er það op að breidd 1,60 m. og er fullt svo hátt undir loft. (Sbr. enn fr. 14). Yfir forskálanum eru þverspýtur, mæniás(ar) og smáspýtur út af, og svo hellur lagðar á og tyrft yfir. — Forskála-veggirnir eru hlaðnir upp úr torfi og grjóti á venjulegan hátt, mjög háir innst. í þessum helli eru nokkur búmerki og upphafsstafir manna; virð- ist mest vera frá 17.—18. öld Á suð-vestur-veggnum er elzt: /T M 0 |iT5T K H • —Á hinum veggnum er innst: (íjpj , utar er f . rr‘ ■ nog . kms- • , l . p • fi-is ■ ’JPS’ $■ SIS ■ 'CP-Yzt er f. — Innst á endanum, uppi á veggnum, er stór kross, 30 cm. a& hæð og 22 cm. að breidd, og annar minni. Sbr. sóknarl. 9, N. Ofar og yzt, gegnt útganginum, er enn eitt búmerki: Árbæjar-hellir. í Árbæ er einn hellir, gerður af Jóni bónda Jóns- syni árin 1914—16 við gilið fyrir utan bæinn. Aðalhellirinn er fyrir lömb, rúmar 100, er 17 m. að lengd og 4 m. að breidd og um 2 m. að hæð. Út úr til hægri er gangur í afhelli, hlöðu mikla, er tekur um 200 hesta (til 250) og er 14 álnir að lengd og 7 álnir að breidd. — Smástúka fyrir hrúta er út-úr vinstra megin. Hæð 6 álnir, en á að dýpkast. Hellirinn er gerður inn í brekku og er forskálinn með járnþaki, jafnvíður hellinum, og þil fyrir með 2 dyrum og glugga á milli. — Upp úr hlöð- unni er strompur eða op kringlótt, og er heyið látið þar niður um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.