Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 19
19 Ægissíðu-hellar. Á Ægissíðu eru 12 hellar og allir gamlir Skal þeim nú nokkuð lýst. Nr. 1. Helhr vestast í bæjarhúsunum, og stendur smiðja yfir hon- um. Var inngangur í hann áður hjá smiðjudyrum, en Jón Guðmundsson gerði innganginn svo sem hann er nú, inn í smiðjuna. Hellirinn stefn- ir í austur og vestur, en forskálinn beygist í suður, inn í smiðjuna, og eru dyr hennar móti suðri. Strompar voru 2, annar mjög innarlega og all-víður, ca. 70 cm. að þvermáli neðst, hinn lítill, utar. — Innst hafði hellirinn hrunið niður og var þar fullur af mold, en Jón bóndi hefur hreinsað það að mestu og hlaðið upp í endann1). Opið er nú gert yfir og er haft til, að láta hey niður-um; er það sporöskjulagað, allvítt, IV2 — 2m. að þvermáli. Er haft hey í hellinum öllum nú, en áður var haft í honum eldsneyti (skán). — Forskálinn er með 4+3 þrepum og síðan hallar mjög niður að gólfi í aðalhellinum; þar er gólfið fremur hallalaust, en í það eru gerðar víðar holur 5, allmiklar, 4 í röð með- fram suðurhlið innst og 1 innst við endann; út frá henni hafa verið gerðar 2 grunnar holur, er hin innri nú nær horfin, en hin er orðin mjög víkkuð. — Yzt við suðurhliðina er ferskeytt gryfja eða hola, 0,95—1 m. að þvermáli; er hún ný. — Yzta kringlótta holan er 1,10 til 1,25 m., næsta er 1,50—1,65 m., þriðja er 1,30—1,40 m. og tvær þær innstu hafa verið ámóta stórar; er nú sem stendur heybyngur yfir annari, en hin sést að eins hálf út-undan veggnum hlaðna. Holur þessar eru alldjúpar, sú næst-innsta við suðurhlið er t. d. 60 cm., en sú næst-yzta (þar hjá) 75 cm. í miðju. — Hellirinn er nokkuð óreglulega myndaður; framparturinn allur þrengri og lægri, en innri parturinn nokkuð misvíður og hefur fallið mjög úr norður- hliðinni innst og loftinu þar, fyrir innan innri strompinn. Uppi yfir kringlóttu holunum hafa verið gerðar hvylftir í vegginn. Lengdin er nú alls 15 m., en hinn mjórri, hallandi framhellir er 4 m. þar af; aðalhellirinn er 10 m. að lengd og um 3,15 að breidd (sbr. 15—16). Jón álítur að kerin eða holurnar hafi verið gerðar til að láta standa í þeim sýruker eða skyrsái; í næst-innstu holunni fann hann eirkersbrot, sem hann gaf Þjóðminjas. (nr. 6213; sbr. Árb. 1900, bls. 7). Nr. 2. Stór heyhellir vestur úr fjósinu, rúmar um 400 hesta af heyi; er nýr forskáli hlaðinn upp og 8 þrep niður að ganga. 1 stromp- ur, nokkru innar en yfir miðju; hefur verið nokkuð vikkaður, svo að sáta kæmist niður, og er nú um 80 cm. neðst. Hellirinn er mjög mis- breiður og gólfið mjög ójafnt og hallar yfirleitt norður og austur. Hellirinn er að lengd 21 m. Innst er svo sem kór eða stúka, um 1) Jón áleit að dyr hafi verið upp úr þessum endanum áður fyrri. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.