Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 23
23 var uppalinn. Innst í aðalhellinum er og grjót- og moldar-hleðsla, og þar kvað einnig hafa verið uppgangur áður fyrri. Nú er þessi aðalhellir 20 m. að lengd og 3,3—4,40 m. að breidd. Varla manngengur fremst, en hærri innar. LJt úr honum framan-til er gangur út til hægri, út í hinn eystri hlutann, sem svo Iiggur í olboga út til forskálans, sem er samhliða forskála aðalhellisins, og eru 9,50 m. í milli. Strompar eru alls 4, 2 eru á aðalhellinum og 1 á stúkunni, og hinn 4. á gangin- um milli hellanna. — Á aðalhellinum er 3,80 m. langur forskáli og er 3 stór þrep niður að ganga. Forskálinn er með gamalli hleðslu og mæni yfir, og hellum þakinn og þökum. — Garðinn í framhellin- um er nú á miðju gólfi, en í miðjum hellinum eru gamlir garðar, af- lagðir, við vegginn. — Gegnt ganginum austur-úr er skvompa mikil út í vegginn í aðalhellinum, og hefur þar má ske verið gangur yfir í vestari hellinn, gjögrið, sem áður var getið, því að mold er hér fyrir og hefur líklega hrunið niður hér. Skvompa þessi er að breidd 2,50—3 m. Stúkan innst (vestanmegin) er að lengd 4,60 m. og breidd 3 m., fremur há og vel hvelfd, sjá 24. Aðalhellirinn er með ólíkri hvelf- ingu, víðast svo sem 25. Gangurinn austur-úr er að lengd 6,40 m. og er nú garði í honum miðjum. Ný fyrirhleðsla er við aðalhellinn. Gang- urinn vel manngengur, nema austast, við afhellinn innar af eystri forskálanum; þar er lægra haft og afhellirinn allur h)gur, 1,40 m. Lengd afhellisins er 4,70 m., breidd 3,50 m. Breiddin í milligangin- um er 2,90—3,25. Lögun: sjá 26. Forskálinn er með 7 þrepum og er hann um 5 m. að lengd, með flötu þaki yfir, hellur á þverspýtum. Forskálarnir eru víðast tæpur m. að breidd. Brekkna-hellar. Á Brekkum eru 2 hellar gamlir austan í tún- inu, grafnir inn í brekkuna og er gangur höggvinn á milli þeirra; báðir hafa þeir verið notaðir fyrir lömb, en þykja rakir og kaldir og eru auðvitað dimmir. Fylgir sinn hellirinn hvorum jarðarparti að notkun til, en hinn nyrðri, sem er minni, hefur ekki verið notaður siðustu 3 vetur, og hinn á nú að hætta að hafa fyrir lömb, heldur hey, og hafa þá lömbin í smáhlöðu, sem hefur verið grafin niður og byggð upp við hlið hellisins og er gangur á milli hlöðunnar og hellisins. Sá hellir virðist hafa verið ekki alls fyrir löngu víkkaður nokkuð og hækkaður. Við hann er hlaðinn upp all-langur forskáli, 5,40—6 m. langur, og er fremur nýlegur. — Hellirinn er að lengd 10,30 m. og breidd 3 m. Hinn nyrðri er nær kringlóttur og heldur lægri, þvermál 5—5,80 m., og 3,10 m. langur forskáii fram-af; 2 all- há þrep. Letur sést ekki neitt gamalt. Á syðri hellinum er allvíður strompur innan-til við miðju. Er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.