Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 26
26 upphlaðnir úr kökkum. Sá innri er svo að segja innst, en hinn er 2,30 m. frá bergbrúninni að framan. Þeir eru að vídd ca. 3/4 m. neðst og gerðir gegn um ca. 40 cm. þykkt berg, fremur hart, en eitlalítið móberg. — Höggför sjást víða á berginu, en sumstaðar hefur verið sprengt og flísað úr því. Lögun virðist vera upprunaleg að öllu leyti, nema hvað hann kann að vera nuddaður af kindum út-við neðst. — Stromparnir ná nær 50—60 cm. upp úr: sjá 31. Nr. 3 er rétt sunnan-við bæinn. Hann er með afarmiklum for- skála úr torfi og grjóti, sem er hálfkringlumyndaður innst og mjókk- ar frameftr, fram að dyrum, sem eru á þili fremst og með glugga yfir. 7 stór þrep niður að ganga. Hellirinn er hafður fyrir fé og rúm- ar um 40 kindur. Trégarði er á miðju gólfi. — Hellir þessi er að lengd9m., breidd að sjá jöfn, 3—3,50 m.; hvelfing regluleg og fallega bogamynduð, hæð undir loft innst 2 lU m., en minni fremst, ca. 1,90 m., því að á 2—3 m. löngu bili gengur hvelfingin á ská niður fremst. — Strax við neðsta þrepið er gangur vestur-úr í afhelli lítinn og er þar nú garði í fyrir 16 kindur. Vestast þar verður fyrir moldar-nið- urhrun, og hefur hellirinn verið lengri þar út-undir, en norður-úr þessum afhelli er gangur inn í annan afhelli, sem gengur frá aðal- hellinum innar, nær því inni við botn. í báðum þessum afhellum er lægra gólf. Útnorður-úr innri afhellinum er nú gangur yfir í hey- hlöðu, sem þar er grafin í jörðu; þar var inngangur í utan-frá áður og forskáli yfir. — Fremri afhellirinn er að lengd (frá suðri til norðurs) 4 m., en á hinn veginn nú 2lls m., og hæð 1,70 m. — Milligangurinn er að vidd 1,40 m. neðst, vel hvelfdur og 1,30 að hæð; lengd milli- gangs er 1,80 m. neðst, en vitanlega þykkari milliveggur ofantil. — Innri afhellirinn er að lengd 7 m. og breidd 2,20 og ca. 3 m. að hæð. Milligangurinn milli afhellisins er tregtmyndaður beggja vegna, og kampar engir, svipaður inngangi i fremri afhellinn að hæð og vídd. En inngangurinn í innri afhellinn er að hæð 2,15 m. og vídd neðst 1,15, og er hann 1,85 m. langur. — Að austanverðu er op, fyllt af mold, og virðist veggurinn þar hruninn, 4,50 m. frá neðsta þrepi Kann vera, að hér hafi verið inngangur inn í þennan helli áður. — Beint inn úr gaflinum austast er inngangur í 3. afhellinn. Inngangurinn er að vídd 1,05 m. — 1,95 m. (neðst), og hæð 2,10 m., og eru göngin að lengd 1,70 m.; jetið úr þó beggja vegna neðst, og er því styttra þar, ca. 50 cm. Þessi afhellir var hálfur af mold. Nú er 3 m. breitt bil í á gólfi fyrir innan innganginn, en séð verður ca. 3 m. yfir moldina til vesturs og skriðið 5 m. til austurs. Breidd er 4,60 m. og hæðin ca. 2,50. Nokkru fyrir austan innganginn er smábás í suðurvegg þessa afhellis. Á þessum afhelli eru 2 strompar, sinn hvoru megin við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.