Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 27
27 innganginn og er byrgt yfir þann vestari nú. — Á aðalhellinum er strompur inn af innganginum í innri afhellinn að vestan. Á fremri afhellinum er mjór strompur ný-gerður. Sbr. sóknal. 9, E—G. Inn-með læknum eru í landareign þessarar jarðar 2 ca. 20 ára gamlir fjárhellar; rúmar annar um 25 kindur, en hinn um 45; eru báðir notaðir. Meiri-Tungu-helIar. í Meiri-Tungu eru 2 hellar fyrir lands- sunnan bæinn, hins vegar við lítinn læk, er þar rennur og nefnist Bæjargil; er í honum silungur, einkum á haustin. Hellarnir eru í hæð, er nefnist Hellishóll, og eru þar nú, auk hellanna, hlöður 2, nið- urgrafnar, við enda annars hellisins (nr. 1), og hin á milli hellanna. Enn fremur er hér hesthús. Nr. 1 snýr frá landnorðri til útsuðurs og eru nú ofan í hann 2 inngangar, að útnorðanverðu, en hvorugur þeirra er upprunalegur. Hinn upprunalegi forskáli og inngangur var við útsuðursenda hell- isins og horfðu dyr mót suðri; er þar nú hlaðinn suð-austurveggur milli hlöðunnar. Á síðari árum hefur hellinum verið breytt, dýpkað- ur um ca. 30 cm. og hækkaður utantil. Áður voru hellujötur út-við veggi, en nú eru 2 trégarðar í suðurhluta hellisins, en 1 í hinum nyrð- ri. Er hellinum skift í sundur milli ábúandanna með þili. — Er ný- legur brunnur undir þilinu. — Nýlegt skot er í suðurendanum. Þar sem þilið er, gengur inn kampur frá austurveggnum, er skiftir hellin- um í tvo hluti; hefur innri endinn nokkru austlægari stefnu. — Lengd á suðurhluta er nú 7,09 m., breidd mest um miðju, 7,70 m., og hæð um miðju 2 m.; manngengur er hellirinn allur eftir miðju. Strompur er yfir þilinu, höggvinn í gegn-um ca. 30—40 cm. þykkt berg og er að vídd 65—90 cm. Torfhleðsla er yfir, ca. 1 m. að hæð. Norð-austurhlutinn er með beinum vegg að norð-austanverðu, en hins vegar er bogamyndað útskot og hellujata í við vegginn. Trégarði oftir miðju. Mjór strompur, byrgður nú, er innan-til, austan-við garðann; líklega nýlegur. Nýlegur inngangur, sem nú er líka byrgður, er í norð- austurveggnum innst. Milliveggurinn milli hlöðunnar og hellisins er nú eyddur að mestu. Lengd 5SU—8 m.; breidd um miðju 4,90 m. og hæð í miðju ca. 2 m. — Eitlalaust móberg og sandlög eru í hólnum og hefur verið fremur auðgert að gera hér hellana. Nr. 2 er rétt fyrir suð-vestan hinn. Var áður inngangur í hann með forskála að suð-vestanverðu, en þar hefur nú verið hlaðinn upp fjárhúsendi fram af hellinum og sett járnþak yfir, en inngangur er gerður að norðvestanverðu. Trégarði er eftir miðju gólfi. Verður nú að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.