Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 31
31 lega (hlöðu-)veggjar og inn að gafli þessa afhellis eru 5,80 m. Af- hellirinn er innan-til 1,90 m. að vídd og 3,10 m. að vídd utan-til. Hæðin fer og minkandi inneftir, er 1,60 m. innst, en 2,40 m. yzt, við framhaldslínu hlöðuveggjarins. — Austast og nyrzt undir hlöðuþaks- horninu er smáskúti eða klefi, ca. 2 m. að breidd og IV2 m. að lengd, hvelfdur, um 1,70 m. að hæð yzt (við hlöðuna) en ca. 3U m. innst; er nú í honum nýlegur brunnur. Skúti þessi gengur að miklu leyti norður úr þeim hellisparti, sem er fyrir austan hlöðuna og virðist vera framhald af þeim helli, sem hún er gerð úr. Á milli hennar og þessa hellishluta er nýlegur veggur úr grjóti, og nær þó ekki nema hálfa leið upp að hvelfingu. Að austanverðu er og annar nýlegur veggur, með glugga á; er sá veggur mjög á ská í suðvestur til norðausturs, og við hann er uppgangur norður úr með forskála. og er 7 þrep ofan að ganga. Hellispartur þessi er með leifum af allvel bogamyndaðri hvelfingu, er stefnir nokkuð til norðurs, og virðist hafa verið hér bugur á hellinum. Hann er ca. 5 m. að lengd og er þó í honum 6V2 m. langur garði á miðju gólfi. Breiddin er 3Ú2 m. um miðju og allt upp í 4 m. norð-austast. Hann er með ca. 30—40 cm. þykku moldarlagi á gólfi og er þó hæðin undir hvelfingu í miðju 2,10 m., suð-vestast 2,20, og norð-austast 2,40. í hvelfingarröndinni suð-vestast, eða við hlöðuna, sést hálfur strompur; hefur hann verið fremur mjór, ca. 60 cm. að þvermáli neðst. Frá því, er telst austurendi þessa hellisparts, og út á eystrihlið (úthlið) veggjarins að norð-austan-verðu við hann eru ca. 2 m. Þar fyrir norð-austan er lægð og virðist þar hafa hrunið niður framhald hellisins. Frá nefndri úthlið veggjarins að suð-vestanverðu við lægð- ina og á innri hlið veggjar þess, sem er fyrir suð-vesturenda hellis- parlsins norðaustur-af, eru 8 m. Allur suðvestur-hluti hvelfingarinnar yhr þeim parti er niðurfallinn, en hellirinn hefur verið tekinn upp aftur, hlaðnir veggir og sett kofaþak yfir með hurð og glugga á endanum. Er þessi hellispartur ca. 7 'I2 m. að lengd og garði í hon- um miðjum að endilöngu. Hvelfingarbúturinn er laglega hálfhring- myndaður: sjá 34, en útskot nokkur til beggja handa. Verður breiddin um 3'/2—4^/2 m., en hæðin um 2'/s m. í beinu framhaldi af þessum hellisparti er nýleg hlaða, grafin í jörð ofan og gerð úr gömlum, niðurhrundum heilisparti. Frá austur- enda hvelfingarinnar yfir hellispartinum, er nú var lýst, og að vestur- enda hvelfingarinnar yfir hellishluta þeim, sem er fyrir austan austur- enda hlöðunnar, er lengdin 8 m. — Síðan tekur við hellispartur, mikill og víður. Er nýlegur moldarveggur milli hans og hlöðunnar, upp að hinum laglega boghvelfingarbút, og eru dyr á. Ca. 1 m. fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.