Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 32
32 innan brúnina (hvelfingarendann) er víður strompur og er berg og torfhleðsla ca. 3U m. hvort, en lögunin er lík þeirri, sem er á stromp- unum í fyrri hellinum, þeim er sneri frá suðri til norðurs, svo sem tregt, 1.40 m. að þvermáli, neðst. Fyrir austan strompinn fær aðalhvelfing- in suð-austlægari stefnu og verður flatari. Að norðanverðu er allmikið útskot, einkum austast, en að sunnan og suð-austan er geimur mikill og er þar uppgangur gegnt strompinum og 5 þrep í, en forskáli byggður upp-af. Hvelfingin yfir þessum geim er öldungis óregluleg og virðist hafa sprungið mjög úr henni. Á gólfinu eru nú 3 garðar og snúa allir eins, í stefnuna, sem er milli stromps og forskála, einn inn-af forskálanum, annar austar, jafnhliða, þriðji norður-undan bilinu milli þeirra, og er út að norður-bergvegg. Lengdin frá milliveggnum milli hlöðunnar og þessa hellis og veggjarins að austanverðu við hann er 7,90 m. — Gluggi er yfir þeim vegg. — En breiddin er t. d. fram-með austasta garðanum og út-í skvompuna þar 8,60 m., og fram-með vestasta garðanum, frá neðsta þrepinu og norður að vegg 10.40 m., en bergbrúnin á hvelfingunni er ca. 1 m. norðar, þar sem gengur lengst inn í boga innanvið forskálann. Breiddin um miðgarð- ann er 7,80 m. — Hæðin er nú, sem geta má nærri, misjöfn, en alls staðar er hér vel manngengt, nema út-við bergveggina. Teðsla er og nokkur á gólfi, eða mold. Yfirleitt er hæðin 2 m. til 2'/2 m. — Ný- legur brunnur er að vestanverðu við nyrzta garðann, syðst. Fyrir austan þennan hellispart hefur verið framhald þessa mikla hellis og eru þar nú lægðir 2, hvor af annari, i sömu stefnu. Er ekki hægt að gizka á, hve langur hellirinn hefur verið, en vel kann hann hafa verið 30—40 m. langur landslagsins vegna, jafnvel lengri, að því er virðist. Heima við bæinn, rétt fyrir austan hann (nyrðri bæinn, efri bæ- inn) er partur af afarmiklum helli, og er hann nú allur hafður fyrir heyhlöðu við fjósið, og er nú sett járnþak á veggi austan og land- landsunnan við hann til þess að auka þar nokkuð við hann, sem nið- ur hefur fallið þeim megin. Að vestanverðu er og veggur hlaðinn upp undir hvelfinguna. Hefur við gröft fundizt framhald hellisins vestur á við, þar undir, sem endinn á smiðjunni er nú, og fyrir norð- an hana, og enn vestar, fyrir aftan húsið, en allt er hér nú niður hrunið og fyllt upp. Upp í gegn um þennan vesturvegg, sem nú er^ var áður uppgangur, og hefur nú verið hlaðið upp í hann. Þá var og austurveggurinn vestar og annar inngangur niður-með honum að sunnanverðu, nálægt því, sem nú er inn- og ofan-gangur í hlöðuna, 3 m. hár. Nú er sem stendur allmikið hey í vesturhluta hellisins, en sjá má að allmikil skvompa er suður- og út-undir bergið að sunn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.