Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 33
33 anverðu í þeim hlutanum, allt að uppganginum, sem myndar rétt horn í eystri hlutanum (undir járnþakinu). Að norðan gengur fram nef i landsuður. Vesturveggurinn er 5,40 m. að lengd, en austurveggur- inn 6,40 m. Bilið milli þeirra að sunnan er 6,70 m. (að uppgangin- um) -f 2,40 (uppgangurinn), en bilið að norðan er 2,20 (nefið) -þ 5,60 (= 7.80), en ekki í beina stefnu. — Fyrir austan nefið, sem er næstum eins og stoð (þrístrend), gengur afhellir út til norðurs, 6—7 m. langur, og er nú uppgangur úr honum upp í fjósið, en hann er nýlegur og hefur fundizt, að afhellir þessi hefur verið miklu lengri, náð norður fyrir fjós, og gafl hans hefur fundizt i hlöðu, sem er fyr- ir norðan fjósið; er allur sá partur nú niðurhruninn og fullur, nema þar sem hlaðan er nú; hún stendur í endanum á honum og er þar smá-stúka austur úr honum. Hefur hann, að því er mælt verður nú, verið 19 m. lengri1). — Strax fyrir norðan nefið er smá-stúka til vesturs, IV2 m. að lengd inn og 1,70 að breidd. — Litlu innar er smá-hilla, gerð út í bergið sama-megin, en hins vegar er önnur smá- kytra innst, og er þar nú nýlegur brunnur í, en utar er, gegnt stúk- unni að vestan, 2,80 m. breið stúka og stoð mikil fyrir framan hana. Fyrir austan hana og stoðina er aftur önnur stúka eða afhellir, lægri og mjórri, með likri stefnu og stærri afhellirinn, og er nú austurvegg- urinn hlaðinn fyrir op hans að nokkru leyti. Bilið milli nefs og stoð- ar er ca. 23/4 m., en opið á litla afhellinum er neðst 2 m. — Stromp- ar eru 2; annar á stærri afhellinum, milli stúknanna, en hinn á miðj- um litla afhellinum, austur-af stóru stúkunni. — Hæðin á aðalhellin- um er 3 m. rétt innan-(vestan-)við hvelfingarröndina, en ca. 60—70 cm. eru sagðir niður að bergi, moldarlag gamalt. Stærri afhellirinn er að hæð álíka og aðalhellirinn og hvelfingin hálfhringmynduð. Litli afhellirinn er að eins 1,50 m. yzt (syðst) og í kimanum innst 1,10; í honum (kima þeim) fannst forn brunnur, og steinn skorðaður yfir þveran kimann á gólfinu fyrir framan brunninn. Hæðin á stúk- unum er ca. 2—2 '/4 m. — Á stoðinni eru krossar og nýlegt krot, ártöl (1901, 1904), upphafsstafir o. fl. Á nefinu vottar fyrir gömlu letri, sem er nær öldungis afmáð, og þar fyrir ofan er gamall kross. Neðarlega á hvelfingunni að sunnanverðu er og gamalt krot, tölu- stafir, upphafsstafir, búmerki, bogamyndir 2 o. fl. VIGFVS Eþríksson, hér í Ási, bóndi). Austar og nokkru neðar stendur 1756 og þar fyrir framan: sem er eins konar búmerki, og er 1) 1 þessum hluta fundust hlóð og aska. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.