Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 34
34 depill fyrir aftan það, og annar fyrir aftan ártalið, sem er jafnhátt. — Sumt af krotinu, þar sem bogamyndirnar eru, kann að vera gam- alt, en rúnir sjást hér ekki eða þekkt, fornleg merki. Sbr. 35. Austar í túninu er annar hellispartur, er virðist vera hellisendi. Eru nú á honum 2 niðurgangar og forskálar, annar móti vestri, en hinn útnorðri. Hvorugur þessara er þó gamall. Hinn fyrri er gerð- ur í gegn-um þvervegg, er þar var byggður fyrir niðurhrun, og verð- ur vestar í túninu vart við, hvar verið hefur framhald hellisins vest- ur-eftir, nokkuð i áttina til hins mikla hellis við bæinn; ef til vill hefur verið milligangur á milli þeirra. Austan við þennan hellispart er nýleg hlaða, og er hún grafin niður jafndjúpt hellinum. Sést, að bergið endar þar, og hefur hér fyrrum verið uppgangur i gegn-um þvervegg. Annar uppgangur hafði verið litlu austar, úr smáklefa, sem nú er þar og er nokkru norðar en í beina stefnu frá útsuður- forskálanum og álmunni; en nú er hann luktur og jata sett í klefann (hellujata). Þaðan, sem mætist útsuðurálman (og hvelfingin) og vest- urálman (aðalálman), gengur yfir að hlöðunni 3. álman. Verður þunn- ur veggur og þunnt horn á milli vestur- og útsuður-álmanna, en nokkurn veginn rétt horn, bogamyndað. á milli útsuður-álmunnar og land-norður-álmunnar. Að sunnanverðu er fallið úr að neðan og er þó all-beinn bergveggur þar inn-eftir. Strompar 2 eru á vesturálm- unni, annar vestarlega, en hinn nær þar sem álmurnar mætast allar á hvelfingunni, og þó nokkru suð-austar en norð-austur-álmuhvelf- ingin. Hinn fyrri er 70—80 cm. að þvermáli neðst og höggvinn í gegn-um ca. 30 cm. þykkt berg; hinn síðari er óreglulegur, ca. 80 —90 cm. að þvermáli og í gegn-um all-þykkt berg (60—70 cm.), sem þó hefur hrunið mjög úr að vestanverðu, því að jarðlagið, moldin yfir, er að eins 15 cm. — Hellir þessi er nú notaður fyrir lömb og hafði hvort býlið sína álrnu. Er garði nær rniðju gólfi í vesturálmu, en jötur beggja vegna í útnorðurálmunni. Áður var og hellujata þversum í norðaustur-álmunni, en er nú ekki notuð; enn fremur er hin litla hellujata í uppgangsklefanum, sem áður var tekið frarn. Lengdin á vesturálmunni frá neðsta þrepi og inn i bug þar beint innaf, fyrir innan og norðan garðaendann, er 9:i/4 m., og breiddin á milli hornsins, sem er í milli hennar og útnorður-álmunnar, þvert yfir garðann fram- antil, er 6,15 m.; er það heint fyrir neðan fremra strompinn. Hæðin við hann að vestan- og norðan-verðu, þar sem er heil hvelfingin, er 2*/* m., en mold og skán er mikil á gólfi. — Lengdin á útnorður- álmunni og inn í buginn, er þar verður nær beint á móti, hinn sama og er við enda vesturálmunnar, er IIV2 m.; breidd frá millihorninu og þvert yfir er i þeirri álmu 3,40 m., og hæðin um þann hlutann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.