Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 36
36 er nokkuð misjöfn, víða um 5-5'lz m. — All-langur forskáli, með 8 þrepum í, er ca. 2xh m. frá norð-austur enda. Trégarðar 2, með Iitlu bili milli, inn-af innganginum, eru nú í þessum hluta hellisins, en áður hafa sem sagt verið hellujötur úti við veggi. — í suð-vestur- hlutanum er á norðurveggnum, rétt fyrir innan afhellinn, ýmislegt krot, upphafsstafir og ártöl: A 178U, 1794, 1801, 1802 o. fl. Sbr. sóknal. 10. HellatúnS'hellar. í Heliatúni eru 5 hellar. Nr. 1—2 eru saman og breiður gangur í milli. Annar þeirra er nær bænum: Nr. 1. Forskáli við hann er í vesturenda og snýr hellir- inn nær austur og vestur; eru 7 þrep mikil ofan að ganga. Forskál- inn stefnir dálítið til suðurs og hellirinn þó enn meir. Hann er beinn og fallega gerður; hvelfingin nokkuð flöt. Allur vestari hluti hans er hafður fyrir ær; eru pallar við báða veggi og hellur á rönd fyrir framan. í eystri endanum eru höfð lömb og er gert á milli með torfi og fleiru. Þar er og hellujata við norðurvegginn fyrir austan inn- ganginn yfir í nyrðri hellinn, en út-undir að sunnanverðu er hér út- skot undir bergið og veggur þó hlaðinn innan-við það og jata úr tré við hann, en fyrir utan hann er nýlega gerður svelgur mikill til að veita burt vatni, er vildi ganga upp í hellinn. Við vesturendann er nýlegur brunnur í horninu að norðanverðu, en í austurenda er opið og hlaðinn þykkur veggur með allmiklum 4 rúðna glugga í. — Berghald er yfir jötunni i eystri endanum að norðanverðu, líklega til að binda við stórgrip. Gólfi og lofti hallar nokkuð niður og vest- ur í austurendanum, og allt er gólfið þar litlu hærra, en skán og mold er á öllu gólfinu. í vestari hlutanum er lægra undir hvelfinguna, um vestari strompinn og þar fyrir vestan, en um hinn eystri hluta hellisins, en ekki er takandi mark á því, vegna gólfsins. Lengdin er frá neðsta þrepi í vesturenda að veggnum í austurenda 22 m. For- skálinn er 3—4 m. að lengd1)- Breiddin er rétt fyrir ofan jötur 3,40 m.; eru, sem venja er til, smá útskot beggjavegna þar sem þær eru; en milli jatna eru 2lk m. Hæðin er á milli vestari stromps og vestur- enda 1,65 m., á milli strompa 1,80 m., í austurenda miðjum 1.85 m. Þverskurður verður svo sem 37. Þá er eystri hellirinn, nr. 2. Hann er miklu víðari og hærri, en beinn og reglulegur. Hann er með miklum forskála ca. 1 m. austar en glugginn er á vestari hellinum, og eru 6 stór þrep niður að ganga; lengd forskálans er 2Va m. að austanverðu og litlu meiri að vestan- verðu. Hellirinn stefnir nær i austur-landnorður, en forskálinn liggur 1) Mjóstur efst og fremst, og styttri efst en neðst, eins og algengt er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.