Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 37
37 nær í landnorður og útsuður. Helli þessum er nú skift i 2 hluti. Eru í fremri partinum jötur við suðaustur-vegginn og millivegginn, sem er úr torfi, ca. 1 m. að hæð og með dyrum við suðaustur-vegg; en innri hlutinn er að vestanverðu hafður fyrir hey. Stór op eru á báðum pörtum; er hey látið ofan um innra opið, en hið fremra (ca. l'/sm. að vidd neðst) er strompur, með mjög þröngu opi efst, og er ca. l'/3 m. að hæð. Að austanverðu er stórt útskot undir bergið i innri hlutanum og eru þar jötur undir, og lambakró gerð þar af meðfram þeim veggnum; dyrnar á milligarðinum eru inn í hana. Út- undir bergið hins vegar hefur og verið útskot, en er nú fyllt upp. Innst hefur það þó ekki verið og er þar gamall jötupallur, sjálfgerð- ur, og sömuleiðis fyrir gafli. Hvelfingin uppi yfir er nú mjög óreglu- leg og hefur ekki upprunalega lögun; líklega hefur hrunið eða verið sprengt neðan úr henni; er þetta h'kt og hellirinn á Berustöðum, gímaldið mikla. — Ef til vill eru þessir hellar að þessu leyti, eða þessir óreglulegu hlutar þeirra, náttúrunnar verk, en þá siðar lagaðir til af mönnum og manngerðir hellar tengdir við þá. Hellir þessi er að lengd 12‘/2 m., breiddin um milligerðina 5 m., en um útskotið mezt 6 m. Hæðin er á milli opanna 23/< m. — Á vesturveggnum eru upp- hafsstafir, ártöl o. fl.: S I S I V, 1761, 1760, Þ A S, V S, 1748, 1760, E. S. S, 1640 (?, eða ’46), S S, H, 1717 (1777?), S O S, S T, o. fl. Á berginu yfir innganginum er og óljóst krot. — Skammt fyrir inn- an þrepin er nýlegur brunnur. — Nú (2. ágúst 1917) eru rokkar og meisar í þessum helli, sömuleiðis matvæli, hausar, ostur o. fl. Þá er að lýsa milliganginum á milli hellanna. Hann er að öllu leyti manngerður, en í krók, og heldur óreglulegur. Næst austurhell- inum, þar sem hann gengur inn til vinstri handar, strax innan-við þrepin, er hann beinn og reglulegur og eru jötur út-undir beggja vegna; lagleg hvelfing er yfir; lengd ca. 4>/2 m., breidd 3 m. og hæð í miðju 1,90 m. Má að vísu líta svo á, að þessi hlutinn sé í rauninni afhellir út úr austurhellinum. Þar vestur-úr er lægri (og mjórri ofan-til) gangur, hæð austast 1,60 m., vestast 1,10 m., og beyg- ist suður á við. Verður nef að sunnanverðu og þó skot nokkuð í því að vestanverðu neðst, en að norðanverðu er hér neðst mikil skvompa út-undir vestast, og er gerður úr henni svo sem sérklefi (fyrir hrúta) með milligerðum; er hellujata i ganginum við milligerð- ina, sem í honum er, og bil það, ca. 1 m., sem er að norðanverðu í í ganginum, gegnt nefinu; í klefanum er að eins 3U—1 m. undir loft og hann er likt og 3lt úr hringfleti, sem er með ca. 2 m. löngum geisla. Þverveggurinn (austurkampur hans) í vestari hellinum myndar að nokkru leyti milligerðina milli hrútaklefans og vesturhellisins. Er þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.