Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 38

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 38
38 harla óreglulegt og verður illa lýst vel. Þessir samliggjandi hellar 2 eru í túninu, rétt fyrir norðan bæinn, eða litlu austar þó. Á milli þessara 2 hella og bæjarhúsanna er þriðji hellirinn og er hann byrgður. Hann er sagður nýlega fundinn og hefur verið farið ofan í hann og mokað dálitið upp úr honum, en að mestu leyti kvað hann enn vera hálf-fullur af mold. Hann er sagður langur. Fyrir norðan og norð-vestan túnið og hins vegar við mýri, er þar verður á milli, eru hólar og hryggur eða bali, sem í eru 2 hellar og smágjögur. Nr. 3, hinn austasti þeirra1), er með litlum forskála, hlöðnum úr »kekkjum« (kökkum, moldarhnausum), og eru 5 þrep i. Hann stefnir i norður, og er 8 m, að lengd. Austurveggurinn er boga- myndaður og er lágt út undir hann þar; skáir loftið nær niður að gólfi; en við vesturvegg er fremst lítil stúka, lág og mjó, um 1,50 m. að lengd, 1,25 m. að breidd og 1 rn. að hæð fremst. Þar fyrir innan er svo sem önnur stefna á veggnum, en brátt verður fyrir af- hellir, sem nú er hruninn, og moldarbingur inn úr. Síðan stefnir áfram eins og verður úr afhellir, sem nú er hálf-lokaður af öðru moldarniður- hruni, er virðist komið þar niður um stromp, sem nú er fullur, og er sá hellir hálf-fullur af harðnaðri moldarleðju. Öll þessi stefna hefur svo sem sérstaka hvelfingu og er lægra undir ávalahrygg, er verður á milli hvelfinganna; er þetta líkt Vatnsdals-hellunum samliggjandi. — Innan við þessa afhella og stúku er nýhlaðinn moldarveggur og hellujata gerð við hann að innanverðu að endilöngu. Breiddin frá torfveggnum og yfir þveran hellinn er 4'h m. Hæðin er mest um 2,10 m., hjá mjóum strompi (40—50 cm. að vídd), sem er nálægt miðju, en lægra er undir hvelfinguna, ca. 1,60 m. — Afhellirinn inn- af er líklega um 5 m. að lengd og 3 m. að breidd. Sjálfsagt ætti að moka hann út og hlaða fyrir niðurhrunið, opið yfir í fremri af- hellinn. Nr. 4 er litlu vestar í balanum. Hann er með lengri forskála og eru 6 þrep í, en 3 hin efstu eru ekki meiri en 1 hinna. Hann er víð- ur og allhár, en hruninn innst, og er lengd að niðurhruninu 8‘/3 m. Breidd er innst 4'/2 og hæð 1,40—2'U. Hellujötur eru beggja vegna. Hvelfingin er fremur flöt og lækkar innar-eftir. Úti undir syðra vegg, fremst, er nokkuð grafið, en út-frá að norðanverðu, framan-til, gengur víður og hár afhellir. Hann hefur að líkindum hrunið innst og hefur nú verið mokaður upp þar, grafinn dýpra niður innst, hlaðnir veggir upp fyrir innan hvelfinguna og sett járnþak yfir og gerð þannig hey- hlaða. Afhellir þessi hefur líklega verið um 6'U m. að lengd, 3,85 m. 1) Nefndur Bolhellir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.