Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Síða 46
46 fyrir útskot neðst við gólfið. Hellirinn virðist forn og mun hafa lagst niður eða farið í óhirðu, mold runnið niður um opið (og yfir þrepin?). Ætti að moka henni upp, hreinsa hellinn og gæti hann þá orðið hið bezta jarðhús. — Dæld mikil er fyrir framan hann og lautardrag austur-úr. Má vera að hér hafi verið inngangur hellisins og hinn fremsti hluti hans, en hrunið niður. Hólshúsa-hellir. í Hólshúsum er smáhellir, sem er einnig not- aður fyrir jarðepli. Hann er djúpt í jörðu og er með löngum (ca. 4. m.) forskála; eru 10 þrep ofan, sum allhá. Hann er að eins 3—4 m. að þvermáli; manngengur vel. Var áður stærri og innangengt í ann- an helli við, sem nú hefur verið tekinn upp og notaður fyrir hey- hlöðu. — í miili þessa smáhellis hér og annars, sem er í Syðri- Gegnishólum, er djúp lægð suð-austan-í hólrananum, sem þessir smá- hellar eru i; virðist þar hafa fallið niður hellir í fyrndinni. Syðri-Gegnishóla-hellir. í Gegnishólahverfi eru fleiri hellar. í Syðri-Gegnishólum er smáhellir í hólrana fyrir neðan bæinn. Er hann notaður til að geyma í jarðepli á vetrum. — Forskálinn er nýlegur, með 2—3 þrepum. Hellirinn er að eins 4 m. að lengd og 31/* að breidd, en hlaðið er fyrir innri enda og er þar þó smuga upp-yfir. Er hér dæld mikil hins vegar og svo að sjá sem hér hafi verið mikill hellir, og haft annan inngang en þennan, þótt gengt kunni að hafa verið í milli að vísu. — Hvelfingin í þessum litla helli er óregluleg, fremur há og burstmynduð. Hann er allur í sandlagi eða móbergi, svo sem allir þessir hellar hér. — Innan-til á hvelfing- unni, til vinstri handar, er ártalið 1818 og ýmislegt krot. — Hann er seilingarhæð í miðju. Arnarhóls-hellar. í Arnarhóli eru hellar tveir rétt fyrir norð- austan bæjarhúsin. Annar er heyhellir, við fjósið, og er innangengt í hann úr því. Hann tekur um 250 hesta af heyi; eru nú 200 í hon- um og má þó sjá aðal-Iögun hans og hvelfinguna. Hlaðið er í suð- austurenda og er nú gluggi þar við hlaðið. Frá því hlaði inn að botni (gafli) er lengd 9 m. Er þar lagleg hvelfing yfir, bogamynduð og bein í stefnu. Er hún upprunaleg, en síðan virðist hafa verið sprengt úr berginu suður-á-við og heliirinn breikkaður mjög, einkum innan-til. Allur er hellirinn víðari neðst, að sögn, höggvinn mjög út-undir sig, einkum að sunnanverðu. Breiddin er nú yfir heyinu innan-til 53/* m. Hæðin er talin vel 2 mannhæðir. Innan-til er nú strompur kringlótt- ur, um 1 m. að þvermáli, og er þar látið niður heyið. Hlaðið er um- hverfis yfir og gerð allmikil bunga. Er þetta op ekki eldra en um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.