Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 50
50 Hann er víður mjög og fláandi fremst og er hlaðið þar í hann beggja vegna. Innst er útskot nokkuð, en hlaðið upp í það. Má vera, að hellirinn hafi verið vikkaður um miðju og ekki verið víðari í fyrstu en útskotið er, ca. 2,20 m. Nú er hann um 3,70 m. að vidd um miðju. — Innst, austast er fyrirhleðsla niður-við gólfið, gengur skot þar út-undir og allur er hellirinn þeim megin ólögulegur. — Stromp- ur er næst-innst, óreglulega kringlóttur, um 80 cm. að þvermáli. Torfhleðsla ný umhverfis að ofan, ca. 1 m. að hæð, dregst mjög að sér efst. — Stafir ýmsir og ártöl eru krotuð á hvelfing- una, en allt nýlegt; ártalið 1883 er á 2stöðum; krossmark: ^ o. fl. Hella-hellar. Að Hellum er 1 hellir nú suð-vestur frá bænum í túninu. Líklega hafa verið fleiri hér fyrrum og mun bærinn hafa nafn af þeim; sbr. þó næstu hella. — Hellir þessi er nú ekki notað- ur; forskálaþakið er af og er hellirinn í óhirðu að innan. Op er innst og hefur hrunið þar niður grjót og mold; það er ólögulegt og virðist hafa brotnað á; kann hellirinn hafa verið lengri þar. Annað op, mjög lítið, er rétt fyrir innan forskálann. Hellirinn er um 5 m. á hvorn veg, óreglulegur og stefnir einkum til vinstri inn frá forskál- anum: (Sbr. 44). Hvelfingin óregluleg og líklega hrunin nokkuð. Hellahjáleigu-hellar. í Hellahjáleigu eru 2 hellar, notaðir fyrir fé. Þeir eru nú stuttir báðir, en hlaðið er fyrir innri endann á báðum og þeir hafa báðir verið miklu lengri. Þeir eru í hól, aflöng- um og óreglulegum, norð-austur frá bænum. Sá vestari er með 10 þrepum, en forskáli þó stuttur, ca. 2 m. Stúka, afgirt með spýtum, er á vinstri hönd, um 11 /2 m. að breidd, fremst. Hellirinn sjálfur er um 7 m. á hvorn veg. Garði á miðju gólfi. Allur manngengur. Mjótt op er upp úr innst við hleðsluna1)- Ómerkilegt og nýlegt letur hing- að og þangað. — Norð-austur af er lægð í hólinn og hefur hellirinn sýnilega haldið áfram, en fallið niður. Verður ekki vitað, hve langur hann kann að hafa verið, ef til vih 10—11 m. Þá verður fyrir lægð út úr hólnum til vesturs og er hún að forskálanum á eystri hellin- um. Hann kann jafnvel að vera framhald hins vestari og allt hrunið niður á milli, ca. I8V2 m. að forskálanum og svo sá kafli, sem for- skálinn er, ca. 2 m. Forskálinn er með 6 þrepum. Hellispartur þessi er um 3‘/2 m. á hvorn veg og er garði á miðju gólfi. Hlaðið fyrir báða enda; þrep og forskáli upp af þeim vestari, en smuga er uppi yfir hleðslunni á hinum og út í lægð fyrir austan; op stórt þar sem hell- 1) Og annað framar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.