Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 55

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 55
55 gerðir miklu stærri. Talar Sveinn um þetta svo sem alkunnugt mál og svo sem altítt sé að taka upp hella í hólum á þennan hátt. Það mun hæpið að rengja svo glöggskyggnan mann sem Sveinn Pálsson er. Kálund segir, að Landmenn og Holtamenn höggvi sér oft hella, þar sem þeir hitti fyrir mjúka bergtegund í jörðu. Hann talar einnig um þetta svo sem alkunnugt og altítt sé. En jafnframt minnist hann neðanmáls á frásögn Sveins og þykir hún furðuleg, en segir, að menn í þessum hellahéruðum staðfesti þetta eigi að síður, og álíti, að þetta megi sjá af lögun hellanna og opinu, sem gert sé í loftinu á þeim, venjulega þar sem hóllinn um þá sé hæztur. í þess- ari neðanmálsgrein virðist ekki vera átt við nýgerða hella, svo sem í meginmálinu, heldur eldri. En um þessi op á hellisloftunum er það að segja, að þau eru fyrir ljós og ioft sem ljórar á öðrum húsum, og þótt þau hafi verið nefndir strompar í skýrslunni eða hellalýsing- unum hér að framan, eftir málvenju manna nú, þá er það engu síð- ur rétt að kalla þau ljóra, hinu gamla nafni, sem nú er orðið fátítt í málinu. Opin hafa verið í upphafi gerð til þess að vera það sem þau eru, en ekki sem inngönguop fyrir menn ofan í lukt hólf eða helli í hólnum eða jörðunni, þar sem hellirinn nú er. Er menn gerðu sér hella, hafa þeir naumast gert þessi op fyrst, heldur síðast, eða að minnsta kosti ekki fyr en þeir voru búnir að hoggva inn á móts við þau allt frá inngönguopi eða þrepunum, sem nú eru víðast hvar ofan í hellana. En að því er lögun hellanna snertir, þá bendir hún vitanlega engan veginn til þess, að hellarnir séu myndaðir af náttúr- unni, fremur en til hins, að þeir séu gerðir af mannahöndum. Á fæst- um hellum er lögunin svo sem Sveinn segir að hún sé á hólfunum í hólunum, enda segir hann einnig, að þau séu mörg höggvin út að innan og gerð miklu stærri eftir að búið er að komast ofan í þau. Það getur verið eitt af tvennu eða tvennt, sem liggur til grund- vallar fyrir hinni furðulegu frásögn Sveins um holin í hólunum, sem menn hafi komizt i og gert úr þá hella, er þeir færðu sér í nyt. Sjór kann á fyrri tímum að hafa myndað þá hella suma, að nokkru leyti, og svo eru þeir sjálfsagt myndaðir flestir, móbergshellarnir á Suðurlands- undirlendinu, sem engin mannaverk eru á. Sums staðar kunna þess konar hellar að hafa lokazt síðar af möl og mold, er barst fyrir mynni þeirra, og enn síðar kunna þeir að hafa fundizt og verið opn- aðir aftur, en fá dæmi munu finnast til slíks. Þó hafa slíkir hellar eða skútar, sem þannig hafa myndazt í fyrstu og menn hafa orðið varir, getað orðið grafnir út og stækkaðir, og síðan gefið tilefni til þeirrar frásagnar, sem Sveinn hefur ritað; þeir kunna að vera þeir fáu, sem hann segir að op sé á frá náttúrunnar hendi. í annan stað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.