Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 63

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 63
63 ræða frekar um ogham-letur. — Að sönnu nefnir Einar Benedikts- son í síðari kafla greinar sinnar, að afarfornt letur sé á Hellum og að hann haldi að það »hljóti að vera leifar af ogham-stöfum«. ogham-Ietur er svo frábrugðið öðru letri, að enginn, sem þekkir nokkur deili á því, þarf að vera í efa um, hvort hann hefur það eða eitthvað annað letur fyrir sér. Því miður hefur Einar ekki gert nánar grein fyrir því, hvernig þessar stafaleifar, sem hann átti við, litu út. Mörgum árum síðar, árið 1918, gaf Einar Benediktsson út bók, er hann nefndi Thules Beboere. Bókin er öll á dönsku og er þar (á bls. XXIV—XXXII) þýðing á grein hans í Fjallkonunni og aftast ágætir uppdrættir af 4 hellum. í IV. kafla ritsins, bls. 64—81, ræðir höf. um hella og jarðhús hér á landi, bæði hella, sem eru myndaðir af náttúrunni, og manngerða hella. Höf. kemur þar ekki fram með neitt, sem bent gæti til, að manngerðu hellarnir séu frá tímum hinna írsku munka eða einsetumanna, en sveigir að því á bls. 77—78, að þeir kunni að vera frá (hinni yngri) steinöld1). Þá getgátu þarf varla að ræða í þessu sambandi, og því síður koma þessu máli víð kenn- ingar höfundarinns um langvarandi byggð hér á landi, áður en nor- rænir menn fundu landið á 9. öld og »reistu hér byggðir og bú«. Hugmyndir þeirra skáldanna Brynjúlfs Jónssonar og Einars Bene- diktssonar, um að hinir manngerðu hellar, sumir að minnsta kosti, séu frá því fyrir landnámstíð (870—930) virðast ekki hafa við veru- leg rök að styðjast. Elzta heimild um manngerða hella hér á landi mun vera jarteinasagan um nautahellana í Odda í lok 12. aldar. Hún færir mönnum heim sanninn um, að suo gamlir geta sumir manngerðu hellarnir verið. Einar Benediktsson álítur (Thules Bebo- ere, bls. 72—74) ólíklegt að hellarnir hafi verið gerðir á söguöld, úr því að þeirra er aldrei getið í fornsögum vorum, og honum þykir það gæti bent til að þeir séu eldri en frá þeim tíma. Það mun þó valt að byggja nokkuð á því, að þeirra er ekki getið; það gæti eins vel, og engu síður, bent til þess, að þeir séu yngri. Það er eðlilegra að hugsa, að þeir muni gerðir af þeim mönnum, sem vér vitum, að voru hér, en af mönnum, sem vér vitum ekki til að hafi verið hér. Það má einnig skýra það fyrir sér, að eðlilegar ástæður gátu verið til þess, að menn færu að búa til hella eftir að söguöld var lokið, þótt þeir gerðu þá ekki fyr. Brynjúlfi Jónssyni þótti það benda á að 1) Sbr. ummæli Brynjúlfs Jónssonar í Árb. 1900, bls. 7, um hellinn á Geld- ingaiæk: »Það er ekki laust við, að hið sérkennilega við fráganginn (á hellin- um) — — — veki hjá manni þá hugmynd, að hellirinn hafi eitthvað steinald- arlegt við sig. Út í það fer eg samt ekki«.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.