Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 71
71 verið tilbúnir eða lagaðir af mönnum og mega í engu tilliti heita merkilegir. 5. Úr lýsingu Stórólfshvols- og Sigluvikur-sókna eftir séra Sigurð G. Thorarensen, 1839. í móberg hefur ábúandinn á Stórólfshvoli fyrir nokkrum (10) ár- um látið klappa fjárhellir hjá bænum Djúpadal við Eystri-Rangá, hér um bil 600 til 700 kvaðratfet. 6. Úr lýsingu Odda-sóknar eftir séra Ásmund Jónsson, 1839. Hellirar eru hér til margir; af náttúrunni gjörðir: víða í túninu á Ægissíðu, — einum bæ í þessari sókn —; af mönnum gjörðir; á mörgum bæjum milli Rangánna, því víðast þar, sem hóll er, þar er sandberg undir, og í þau hafa víða hellirar verið klappaðir. Öngvir þeirra eru að nokkru leyti merkilegir. 7. Úr Iýsingu Keldna-sóknar eftir séra Jóhann Björnsson, 1840. Hellirar eru öngvir, nema einn fjárhellir á Þorleifsstöðum við Fiská, klappaður í móberg af fornmönnum, fyrir 100 fjár, og ann- ar, sömuleiðis tilbúinn af mönnum, á Stokkalæk, ekki jafn fallegur sem hinn. 8. Úr lýsingu Stóru-Valla-sóknar eftir séra Jón Torfason, 1841. Heyhellir er á Hellum, tekur hér um bil 4 a 5 hundruð hesta heys; annar í Hellir, tekur 1 hundrað hesta; sömuleiðis er þar fjár- hellir, tekur 1 hundrað fjár. Hjá gömlu Kýraugastöðum er ogsvo gamall fjárhellir (aflagður), 11 álnir á lengd, en 9 á breidd, en 3 á hæð; er ofan luktur af hraungrýtis hellubjargi; er hlaðið undir það öðru megin, en móberg er hinu megin og til endans; standa á því þessir stafir eða teikn: H S. 9. Úr sóknarlýsingu Marteinstungu-, Haga- og Árbæjar-sóknar eftir séra Sigurð Sigurðsson 1840. Öngvir hellar eru til í Haga-sókn, en í Marteinstungu og Árbæj- ar-sókn eru þeir 13 tals, sem kennast við þá bæi, er þeir tilheyra; fáir eru þeir samt sérlega merkilegir. A. Norðan í landnorðurshorninu á fyr-nefndri Kambsheiði, skamt norður frá bænum Skammbeinsstöðum, er fjárhellir. Hann er 12 ál. að lengd, 6 að vídd, 3‘/2 að hæð; klappaður af mönnum. B. Fjárhellir, sem tilheyrir bænum Hvammi; stendur í holti suð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.