Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Page 72
72 ur frá bænum, við svo-nefnt Hvammsgil eður Steinslækjar-farveg; hann er 9 ál. að lengd, 3 ál. að vídd, 2 að hæð. C. Fjárhellir, tilheyrandi bænum Lýtingstöðum; stendur á holtir lausu við túnið, í landnorður frá bænum; hann er 30 ál. að lengd, 9 ál. að vídd, 3V2 al. að hæð, þráðbeinn til beggja hliða; dyrnar, auk forskálans, eru 3 ál. að vidd og hæð. Hann er með nýjum strompi upp úr miðju; að öllu leyti náttúrunnar verk. Krossmark er í hann klappað uppyfir dyrunum. D. Hellir, sem ekki er brúkaður, en tilheyrir strax-nefndum bæ, stendur upp í fyr-nefndri Kambsheiði, því nær á miðri leið milli bæj- anna Lýtingsstaða og Raptsholts, samt í Lýtingsstaða landi og í út- norður frá bænum. Hann er 12 ál. að lengd, 4 ál. að vídd, 3 ál. að hæð. Afhellir liggur til útnorðurs út úr strax-neindum hellir; hann er 18 ál. að lengd, 3 ál. að vídd, 2lh að hæð; báðir að fornu klappaðir. E. í túninu, hér um bil 10 faðma vestur frá bænum Þjóðólfshaga, er heyhellir; hann er 15 ál. að lengd, 6 ál. að vídd, 5 ál. að hæð; norður úr honum er afhellir, 15 ál. að lengd, 6 ál. að vídd, 6 ál. að hæð. Einn strompur er upp úr honum, klappaður gegn um 3 ál. þykkt berg. Þessi hellir hefur tvennar dyr fram í hinn, og er 8 ál. þykkur bergstöpull, þvers-yfir frá austri til vesturs milli dyranna. F. Lítið eitt vestar í túninu er hellir, sem brúkaður er fyrir lambahús; dyr hans snúa mót vestri, með 7 ál. löngum, upphlöðnum forskála til dyra, en 5 ál. háum, niðurgrafinn um 3 ál. Hellirinn sjálf- ur er 17 ál. að lengd, 9 ál. að vídd, 4 ál. að hæð, að öllu leyti klappaður af mönnum, en að nýju stórum endurbættur af þar-ver- andi dugnaðarsömum ábúanda, Ólafi Loftssyni, þar vatnsuppgangur upp úr gólfinu gerði hann lítt brúkanlegan. Á honum eru tveir upp- hlaðnir strompar, einninn klappaðir. G. Fyrir sunnan túnið stendur í litlum, grasi-vöxnum hól hellir, sem ærnar eru hafðar við; hann er 12 ál. að lengd, 13 ál. að vídd, 21/* að hæð. Fyrir hliðvegg, sem upphlaðinn er af ábúandanum og klappaðar dyr, getur nefndur hellir álitist að vera upptekinn og í stand settur af honum. Strompar tveir eru á hann klappaðir og hey- hlaða er innar-af hellirunum, sem tekur 40 hesta af heyi. H. Skamt fyrir austan Moldartungu-bæ, í túninu, er fjárhellir; hann er 12 ál. að lengd, 4Ú2 að vídd, 3V2 að hæð, með strompi upp-úr, gjörður af náttúrunni, nema íorskálinn. I. Á bænum Syðri-Rauðalæk eru tveir hellrar, báðir klappaðir af núverandi ábúanda þar, Ásmundi Gíslasyni; annar þeirra stendur í svo-kölluðum Markhól, sem reiknast að vera landamerkjahóll milli jarðanna Brekkna og Syðri-Rauðalækjar, uppá holti fyrir ofan eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.