Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 78

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 78
78 haugr er við kenndr fyri sunnan Agðanes, fór ór Þrándheimi til Is- lands ok nam Hvalfjarðarströnd ena nyrðri frá Bláskeggsá til Laxár ok út til lœkjar, þess er fellr út frá Saurbœ ok bjó á Ferstiklu. Hann átti Gunnvöru, dóttur Hróðgeirs ens spaka. Þeira börn váru þau Þórhalli, faðir Kolgríms, föður Steins, föður Kvists, föður Kala ')• Bergþóra var dóttir Kolgríms ens gamla, er átti Refr í Brynjudak. Enn segir í Landnámabók 23. kap.: »Finnr enn auðgi, sun Hall- dórs Högnasonar fór ór Stafangri til íslands. Hann átti Þórvöru, dótt- ur Þórbjarnar frá Mosfelli, Hraðasonar. Hann nam land fyri sunn- an Laxá til Kalmansár. Hann bjó at1 2) Miðfelli. Hans sun var Þórgeirr, faðir Hólmsteins3), föður Þórunnar, móður Guðrúnar, móður Sæmundar, föður Brands byskups. Skeggi í Skógum var sun Þórunn- ar, faðir Styrmis ok Bolla í Skógum«. Svo segir í Landnámabók 25. kap.: »Hafnar-Ormr fór ór Stafangri til íslands ok nam öll lönd um Melahverfi út til Aurriðaár3 5) ok Laxár ok inn tii Andakílsár ok bjó í Höfn. Hans sun var Þór- geirr höggvinkinni, faðir Þórunnar, móður Þórunnar, móður Jósteins, föður Sigurðar, föður Bjarnheðins. Þórgeirr höggvinkinni var hirðmaðr Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra. Hann fekk á Fitjum kinnar sár ok orð gótt. Brœðr tveir bjoggu í landnámi þeira Finns ok Orms: Hróðgeirr enn spaki í Saurbœ en Oddgeirr at Leirá. En þeir Finnr ok Ormr6} 1) Trúlegt er, að Kalastaðir, næsti bær fyrir utan Saurbæ, sé við Kala þennan kenndir. Styður og þar að, að nöfn er enda á -staðir eru ekki elzt, en Kalastaðir hafa síð byggzt, sé tilgátan rétt. 2) Hauksbók hefir »í«, sem er skakkt. Réttast er víst »undir« eins og Harð- arsaga segir í 27. kap. (»undan« svarar til »undir»). Harðarsaga hefir þó optast »í« (eða »ór«, er til þess svarar). Þó hefi eg eigi rannsakað þetta til auðinnar hlítar eptir staðháttum. En þörf væri á, að þetta gæti leiðrétzt um öll bæjanöfn, því að það hefir víða ruglazt. 3) Hér hefir Sturlubók »Jósteins«. 4) Þetta er bersýnilega skakkt. Vötn tvö eru austan Akrafjalls. Heitir hið eystra Hólmavatn eptir hólmi nokkurum, er þar er. Suður úr því fellur Kalmansá milli Kataness og Kalastaðakots. Hið vestra vatnið heitir Eiðisvatn. Útnorður úr því fellur Urriðaá út í Grunnafjörð. Skammt er á milli vatnanna, og eru því þarna glögg landnámaskil. En alllangt er á milli mynnis Urriðaár og mynnis Laxár, Lambhaganes allt. Ef Hafnar-Ormur hefir numið til Laxár, kemst það landnám engan veg til Urriðaár, sem fellur allmiklu sunnar, svo sem minnzt var á fyrr. »Aurriðaár ok« á þvi að falla burt á þessum stað. Aptur á móti hefði það gjarnan getað bætzt við i 23. kap. á undan »Kalmansár« og yrði þá merkjalýsingin þar glöggvari. 5) Þeir voru báðir úr Stafangri og hafa ef til vill verið skyldir, sbr. nöfnin á afkomöndum þeirra. Þetta vita víst ættfræðingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.