Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 82

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 82
82 spaki byggði bæ sinn vestur í svonefndum Stekkjarflóa. Tóptir hafa varðveitzt þar út frá með svo glöggum landnámsaldarstýl, að eigi verður um villzt1). Örnefnið sannar ekkert gegn þessu. Er margt til því til skýringar. Þar kann að hafa verið settur stekkur í tóptirnar. Menn kunna að hafa haldið, að þar væri rústir eptir stekk einn. Enn kann hin nyrðri tóptin að vera stekkjartópt. Hér hefir sama sagan endurtekið sig á skemmtilegan hátt. Beitarhúsin frá Saurbæ stóðu undir Saurbæjarhlíð síðast í tíð séra Þorvalds Böðvarssonar. Næsti prestur, séra Jón Benediktsson, flutti þau heim, og nú er þar stekkur fyrir stóð. Nú er farið að kalla svo og jafnvel kenna mýrar og börð þar til stekkjar, svo að hætt er við slæmum ruglingi. Mjög verður náttúrlegt nafn Saurbæjar, þegar vitað er, að hann hefir fyrst byggzt þarna. Eru allt í kringum landnámsbæjarstæði& saurar (= seyrur, mýrar, keldur, rennsl), og mátti eigi Hróðgeir hinn spaki velja bæ sínum meira réttnefni. En Saurbær er nú hið mesta rangnefni eitthvert, er hugsazt getur, því að þar eru gljár miklar og hörzl, er nú stendur hann. Sé þessu svo farið, sem eg hefi haldið fram, þá er skiljanlegt,. er Landnámabók segir, að Hróðgeir hinn spaki byggi í landnámi Finns hins auðga. Það náði inn fyrir Saurbæ hinn elzta að Hvíta- grjótslæk. Hitt er og rétt, að Kolgrímur nam land út fyrir Saurbæ, þar sem hann stóð, er Landnámabók var rituð, og ætla eg, að það sé í Gufugerði, vestan bæjarlækjarins og er þá Hvítagrjótslækur næstur út frá Saurbæ. c. Finnur hinn auðgi tók eptir þeirri staðreynd, að fé allt sótti í Saurbæjarland. Honum þótti sér þrönglent, þá er hann efldist að ganganda fé. Hann keypti því Hróðgeir hinn skozka upp frá Saur- bæ. Dóttir hans, Gunnvör, varð eptir á næsta bæ, því að hún hafði gifzt Kolgrími hinum þrænzka á Ferstiklu. Bróður Hróðgeirs, Odd- geir, kaupir Hafnar-Ormur, vinur Finns, upp frá Leirá, og flyzt hann með bróður sínum austur í Flóa. Nú gjörast undarlegir hlutir. Meðan Kolgrímur er enn á lífi og Harðar saga gjörist, býr Þórsteinn öxnabroddur í Saurbæ, bróðurson 1) Ólafur Lárusson professor juris sýndi mér þá vinsemd, að ferðast upp eptir með mér og rannsaka þær, því að eg hefi ekki þekkingu á þess- um hlutum. Kann eg honum alúðar þakkir fyrir, svo og fyrir ýmsar leiðrétt- ingar, er hann hefir góðfúslega gjört á ritgjörð þessari. Fuilyrðir hann, að tópt- irnar sé frá landnámstíð, og stenzt því dómur minn. Fleiri tóptir eru þarna, mjög merkilegar. Sýnast það vera hringar tveir. Hróðgeir hinn spaki var Vestmaður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.