Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 84

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 84
84 Saurbæjartúninu upp í eptirlaun sín, svo sem títt var. Má vera, að nafnið sé frá dögum séra Hallgríms Péturssonar, er lengi dvaldist hjá Eyólfi syni sínum á Ferstiklu, eptir að hann lét af embætti, unz hann lézt þar. Norðan við Ferstikluvöll er mýrkennt vestast, en austan við deig- lendið eru hús tvö, norðar Stakahús, nú tvístætt fyrir lömb og tópt norðan við rétt við túngarðinn. Hið syðra hét Einhylukofi. Þar er nú tópt ein. Tvístæðuhesthús voru á hólnum austan við áður áminnzt hest- hús en vestan við Ferstikluvöll. Djúp dæld er þar vestur af. Kirkju- garður er austan við bæinn, og var áður fallegur torfgarður um. Norðan við hann voru ákaflega fallegir hólar. Þeim var jafnað við jörðu með kirkjugarðinum, og fannst skyr og lítið eitt af ösku í þeim fallegasta, er næstur var bænum. Milli kirkjugarðsins og hússins var fyrr hestarétt, og heitir svo enn upp að svonefndum Hjallhól, sem er norðan við bæinn. Þar norður af er lind, sem Steingrímur Thorsteins- son yrkir um sem Hallgrímslind í túni, en það er skáldskapur hans. í kirkjugarðinum er steinhella á gangveginum út í kirkjuna. Er hún ílöng og markaður á kross með tveim skorum samsíða (tvöfaldur) og stig niður úr. Þar hvílir séra Engilbert, er prestur var í Saurbæ. Lækur fellur eptir miðjum vellinum, og er áður á minnzt. Út undan honum austanhallt er bæjarkletturinn en vestanhallt Einbúi. Upp af Einbúa vestan bæjarlækjar var kot og hét í Hjallagerði. Er það nokkuð frá sjó. Tröð gengur vestur úr túninu frá fjósinu og brunnhúsi, sem eru sunnan undir brekku, þeirri er bærinn stendur á og fyrr var getið og þó vestanhallt, en austan við lækinn. Norðan við tröðina er gerði og heitir Hjaltestedsflöt eptir séra Ólafi Hjalte- sted, er var prestur í Saurbæ og lét slétta hana. Hafði hann til þess vinnumann, er hét Brandur hinn sterki, og var það dagslátta hans. Norðan við Hjaltestedsflöt er Þinghússtún. Man eg þar tóptir þing- hússins norður undir túngarði. 2. Austast sunnan götu er Kringlumýri. Austan og sunnan við hana fellur Saurbæjará. Kemur hún upp í Þúfufjalli í sundi einu fyrir ofan Ferstiklu, rennur fyrst til norðurs, en beygir aptur suður Leirdal og heitir þá Leirdalsá. Loks fellur hún til sævar fyrir austan túnið í Saurbæ. Eru í henni fossar þrír, sá syðsli Skútafoss. Melkast hátt er sunnan undir Kringlumýri hinum megin ár. Á melnum sunnan við það er Hallgrímssteinn. Suður af melkastinu austan og sunnan við Hallgrímsstein heitir Oddsmýri eptir lögun. Merkjasteinn er uppi á melkastinu og þó sunnanvert en merkjasker út undan Oddsmýri og heitir Snekkja. Fjarar allt af út í hana en fellur aldrei yfir hana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.