Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 87

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 87
87 Harðar sögu 1756 *). Svínadalur hefir þá áður heitið Kúvallardalur. Þessi orðmynd er optast höfð í Harðar sögu. Að eins þar sem höf- undur hennar þarf að koma að hinni slæju skýringu sinni: »Því heitir þar nú Kúhallardalr, at nautin hölluðusk þar frá þeim«, er vikið frá þessari mynd. Eintalan sýnir væntaniega nógu glöggt, að sú skýr- ing getur ekki staðizt. Til er í munni gamalla manna orðmyndin Kúaldardalur o. s. frv. (þ.-e. a. s. dalurinn er nú aldrei nefndur svo). Mætti það virðast dregið af rnannsnafninu Kúgaldi en orðmyndin mælir í gegn því (r-ið). Nær er mér að halda, að þetta sé samhljóðanda hljóðskipti eins og opt annars (Kaldaðarnes úr Kallaðarnes, öldungis úr öllumgis, feldur: (bók)fell, eða á hinn veginn, hallkvæmur úr haldkvæmur, enn fremur grund: grunnur, lindi: linnr [=ormur]). Það er því sízt ófyrirsynju, að orðmyndin Kúaldar- sé miður upprunaleg; þar fyrir getur hún haft nokkurn rétt á sér (sbr. öldungis). Ekkert var sennilegra en að Kúvallar- gengist í munni og minni, eptir að selið lagðist niður, því að v er óskýrt í framburði á eptir ú. Kúvöllur er þá Kúatún, og er það sízt fjarri sanni. Ýmsar tóptir eru þarna norður á Kúvallareyrum og hjá seltóptunum, og þyrfti rannsóknar. Gat það bæði verið stöðull í grennd við selið, er hét svo, og jamnvel bær. Eg hygg, að það verði eigi rekið, að enginn sérstakur dalur heiti nú Kúvallardalur. Landabréf herforingjaráðsins kallar svo fyrir ofan Kúvallarfoss uppi á heiði. Það væri þá ekki heldur »í Svínadak og eigi var Þórsteinn öxnabroddur þar í seli, enda mun þar ekkert dalverpi vera, er talizt geti. Það kynni að virðast mæla með fjall- dal, að Hólmverjar gátu lagzt til svefns þar. En eg ætla, að önnur skýring dugi um það atriði. Það er sem sé skoðun mín, að engin byggð hafi verið í Svínadal um þessar mundir. Nú segir í Harðar sögu 27. kap., að Illugi hinn rauði Hrólfsson hafi safnað liði til Kúvallarár (sic, langtum eðlilegra er það, sem önnur handrit hafa: »Kúvallar«). En hvað var líklegra en að hann þyrfti liðs Þórsteins Oddgeirssonar öxnabrodds og sonar Kolgríms hins gamla, er þá hafa báðir verið í seljum að Kúvelli »eptir þing um sumarit«? Þetta mælir því eigi móti því, er eg held fram. Þórsteinn Oddgeirsson og Kolgrímur Hrólfsson hafa báðir haft 1) títg. frá 1847 hefir: »Þat er í SvínadaÞ, en það er skakkt. Tvö handrit hafa: »Þat er nú kallat i Svínadal«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.