Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 90

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 90
90 9. Kringum Brennu og út að Ós allt er sem í flagi; verkin merkin votta Ijós, von er þó mér œgi. 10. Fóru þeir kringum Fúsakot, flestallt hjuggu niður; féllu stönglar rétt í rot rokna höggin viður. 11. Lága1) skóginn lögðu aðgrund líka allt að merkjum; fengu stofnar fjörtjóns und, fríir þó af verkjum. 12. Mest þeir skoða Móadal, mun hann aldrei gróa, þar má hver einn — skýra skal — skoða bera móa. 13. Drengja kringum Draugalág dengdar axir sungu; allar vofur flýðu frá og fældust höggin þungu. 14. Skálarbarma skertu þeir, skullu fauskar niður; aldrei vex þar upp úr meir — eg held — skógarviður. 15. Saurbæjar um sagða hlíð sama starf þeir jóku; allar hríslur eins með gríð upp í kol þeir töku. 16. Merkjalækur fús hvar féll, framdist sama iðja, Brenni- austan fyrir -fell og fram í Laxá miðja. 17. Kolgjörðin var kynja stór, kalinn svörður pínist, eins og rifinn rakka bjór, Rindar elja sýnist. 18. Hrúkur kurls í hverri laut huldu Dofra krána, limkestir um breiða braut byrgðu sól og mána. 19. Loginn, sá sem lagði frá limanna kveiktum bröndum, Langanesi lýsti á, líka vestur Ströndum. 20. Urga varð upp allan svörð, ef til skyldi hæfa, hér um Borgar breiðan fjörð, brennda gröf að kæfa. 21. Kolin þau, sem karskir greitt kunnu saman moka, munu hafa hart út steytt hundrað þúsund poka. 22. Undir þeim um grund í gær, — gaman er það varla —, hryggbrotið þeir hafa nær hesta landsins alla. 23. Þegar landa þeir að hring þustu starfs að lokum, öll var fjaran allt um kring alþakin af pokum. 24. Ef þeir hefði áls um jörð að því viljað snúa, hefði víst mátt Hvalafjörð heilan með þeim brúa. 25. Ofan ljóns í ára kvið öll fór kola gjörðin, svoddan þunga, sá eg, við svignaði reyðar jörðin. 26. Muntu þurfa mjög hjá þér margt eitt hús til búa, árabjörn þá upp úr sér öllu gjörir spúa. 1) Lágar? (sbr. Merkjalág).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.