Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Qupperneq 94
94 og Laxdælu. Thorlacius sagðist þekkja vel örnefni í Gísla sögu Súrs- sonar, og mundi hann fást að skrifa um hana. Séra Páll í Hvammi i Laxárdal er að skrifa um örnefni í Skagafirði, sem koma fyrir í sögunum. Páll í Árkvörn hefir verið að skrifa um örnefni í Njálu og safna til þess, en hann er nú veikur, svo hans lífi og heilsu er mikil hætta búin sem stendur, og er það skaði. Viljið þér ekki skrifa þess- um mönnum og hvetja þá, ef þér hafið ekki áður vitað af þessu,. eða gjört það (en látið mín ekki verða við getið). Eg hefi og nokkra von um að skrifað verði um örnefni og þíngstaði í austfirðíngafjórðungi. NB. Það væri sannarlega óskandi að menn vildu leggjast á eitt bæði utan lands og innan, að hjálpa hver öðrum í að safna forn- menjum, eða í öllu, sem getur komið þjóð vorri upp, eða orðið henni til sóma bæði að fornu og nýju, í staðinn fyrir að menn vilja hlaupa sinn í hverja áttina eins og ótemjur, — eða reka hver annan af stalli eins og graðhestarnir hans Ófeigs gamla í Skörðum. Eg vildi óska að þeirri þjóðlegu óöld færi bráðum að linna. Yðar einlægur vin Sigurður Guðmundsson. 2. Reykjavik 26. Október 1864. Góði vin! Eg þakka yður fyrir yðar góða bréf. Ekki býst eg við að eg geti mikið séð um, að það fari í lagi, sem bygt kann að verða á Þingvelli. Eg er búinn að heyra svo mikið um alt það, að eg ein- úngis vona, að hamingjan gefi að ekkert verði úr því. Eins og eg áður benti á, þá vilja sumir klaungra einhverju upp úr torfi og grjóti, sem jafnóðum geti hrunið niður, en tvö eru hófin og ratar heimskur hvorugt. Eg hefi heyrt undir væng, að Norðlendíngar vilji setja á Lögberg tviloptaða riddaraborg með spánnýju lagi, og á hún að ógna öllum fjórðungum landsins með sínum 4 portum! og brúm yfir Lögbergs-gjárnar. Þar á víst að vera Ingólfs-minni og alþíngishús, því þeir vilja róa undir niðri að því, að þíngið verði flutt á Þíngvöll um leið og hálfur skólinn verður fluttur að Bessastöðum, en hálfur að Hólum. Þetta eru nú uppástungur sumra hefðarmanna og kæmi mér ekki óvart, þótt það kæmi í blaðinu í vetur, því í ritgjörðinni góðu í Íslendíngi var tæpt á mörgu þessu, en vera má að þeir þori ekki að koma með hitt. Svona eru margar uppástungur um alt, svo ekki verður neitt úr neinu, því sinn fer í hverja áttina. Og að mánga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.