Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 97

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Side 97
97 stínga upp á að byggja hús á Þíngvelli fyrir Alþing! Þetta hefir skýlið vaxið i vetur. Eg benti yður á, að við mættum eiga von á þessu, og furðar mig samt, að það kom ekki fram í stórkostlegri mynd. Allar þessar vitlausu uppástúngur gjöra almenníng ringlaðan. En hvað haldið þér að verði seinna? Það á sannarlega að fara að kveikja í bióðinu á Mörlandanum. Hér er nú að koma út stór katólsk trúarjátníng á íslenzku; hér eru prestarnir settir fallega milli tveggja elda, milli katólskra og gamla Magnúsar Eiríkssonar. Hver skyldi trúa því, að gamli frater hristi kirkjunnar þjóna með eins hörðum járngreipum? Prestarnir róa eins og menn, sem hafa tannpínu; tala um bál og bruna, og drekann, sem dragi þriðjúng stjarnanna í hal- anum (það er Magnús frater). Þetta hugsa þeir um hann, þegar hann er má ske saklaus að naga hángiketsrif eða hákallsruðu, sem lítill matur er í. Bændurnir bölva stiptsyfirvöldunum og öllu, og mun víst liggja við að þeir fari að prestunum af gremju, alt út af Magnúsi Eiríkssyni; því allir eiga að sannfæra hann, eða eyðileggja, því ann- ars eru þeir ekki réttir kirkjunnar þjónar. Það er mikið að hugsa sér alt ísland í baráttu við þann mikla heros, Magnús. Hann verður annar Áslákur hólmskalli í sögunni, og það ódauðlegur, því Vigfús Víga-Glúmsson vantar. Ekki er eg samt hræddur við þetta, því það þarf eitthvað til að vekja þessa okkar svo-kölluðu drottins þjóna, úr þeirra aðgjörðaleysi. En mér er alt ver við Brasilíu-uppþotið og þennan Einar í Nesi, sem er víst slæmur refur. Hann vill fá menn í það um alt land, og halda menn fyrir norðan að það geti horft til landauðnar, ef þessi ferð tekst vel. En verst er, að margir heldri menn að hálfu leyti fallast á þetta, enda er það eðlileg afleiðíng af þessu stjórnleysi, sem gengur yfir alt land. Norðlendíngar hatast svo við Sunnlendínga út af kláðanum, að þeir eru að tala um í bréfum til mín að fara í herferð, eða að gaman væri að geta farið í herferð móti Sunnlendíngum, ef þeir hefðu vopn eins og þegar þeir fóru að Grími. Eg skrifaði þeim að þetta væri hreystilega hugsað, og óskaði þeim, að það hefði ekki verri afleiðíngar fyrir þá, og gengi eins þegjandi af og þegar þeir fóru að Grími. Líka óskaði eg þeim, að þeim gengi dálítið betur við Sunnanmenn en forðum á Örlygsstöðum. Um Þíngvöll gengur líkt og með safnið. Dasent svarar ekki bréfum, sem eg hefi skrifað honum, eptir hans eigin beiðni, og því síður veit eg nokkuð um kortið, en þetta alt hindrar mig að gjöra nokkuð verulegt í því máli. Samkvæmt okkar samníngi, þá má eg ekki gjöra annað kort þess kyns yfir Þíngvöll, eins og eg hefi skrifað yður; — þar með fylgdu og yfir 20 aukamyndir, sem hann má prenta 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.