Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1930, Blaðsíða 106
106 benda á mann, er verið gæti til aðstoðar við kortagerðina. Tók for- maður og fundarmenn þeim undirtektum forsætisráðherra með þökkum. Var síðan setið að samræðum og hressingum til miðnættis. Nokkru eftir fund þennan benti formaður ríkisstjórninni á mag. Steinþór Sigurðsson sem aðstoðarmann við kortagerðina og var hann síðan ráðinn til þess starfa á sumrum. II. Aðalfundur 1930. Hann var haldinn á lestrarsal Þjóðskjalasafnsins miðvikudaginn 17. des. 1930, kl. 5 siðdegis. Formaður minntist þessara félagsmanna, er látizt höfðu síðan síðasti aðalfundur var haldinn: Bjarni Jensson, læknir. Bjarni Símonarson, prófastur. Bogi Melsteð, mag. art. Eiríkur Briem, prófessor. Halldóra Björnsdóttir á Presthólum. P. Hauberg, fv. umsjónarmaður kgl. myntasafnsins í Höfn. Valdimar Briem, vígslubiskup. A. Stampe-Feddersen, frú, Khöfn. Karl v. Amira, prófessor, Múnchen. Minntust fundarmenn hinna látnu og risu úr sætum sínum. Því næst lagði formaður fram endurskoðaðan reikning félagsins fyrir árið 1929. Hafði fastasjóður félagsins aukizt á árinu um 200 kr. og var í árslok 3500,00 kr. Hins vegar hafði kostnaður við prentun árbókarinnar, ásamt fylgiriti, orðið svo mikill, að tekjur ársins höfðu eigi hrokkið til. Var félagið í árslokin í skuld að upphæð 465,20 kr., nær jafnstórri og kostnaðurinn hafði orðið við útgáfu fylgiritsins (Bæjanöfn á Norðurlandi III., Eyjafjarðarsýsla). Vegna þessa hafði stjórn félagsins eigi séð sér fært að gefa út sérstaka árbók fyrir árið 1930, og kvað formaður því vera í ráði að sameina árbækurnar fyrir 1930 og 1931. Skýrði formaður síðan frá ritgerðum, er borizt höfðu til birtingar i árbókum félagsins. Síðan urðu nokkrar umræður um framtíðarstarfsemi félagsins, m. a. um samning og útgáfu registurs við árbækurnar síðan 1904, svo og um fjárhag félagsins, einkum um hækkun ríkissjóðstyrksins til þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.