Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 1
KÚABÓT [ ÁLFTAVERI I 33 Myná 8. Yfirlitsinynd yftr skála. Horft cr úr forstofu tíl austurs. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 8. The hall, a view to the east from the entrance. Photo Gisli Gestsson. vcra ótilhögginn. Hann er nokkurn veginn á miðju bili I—II, ekki svarar stafur til hans norðan gólfsins. Næsti stafur, BSiII, er 0,84 m austar, 1,61 m austar en BSiI eða 3,35 m frá þili. Hann er 0,87 m frá miðlínu og 1,63 m frá útvegg. Stafurinn er að mestu ótilhögginn, ávalur, en snýr sléttum fleti fram að gólfi, þvermál 0,16x0,09 m. 0,78 m austar er enn stafur, merktur BSiIIa, hann er 4,13 m frá þili, 0,92 m frá miðlínu og 1,58 m frá útvegg. Hann er sem næst á miðju bili II til III og til hans svarar enginn stafur norðan við gólfið. Hann er ávalur og ótilhögginn, snýr ekki sléttri hlið fram að gólfi; þvermál 0,17x0,11 m. Enn er stafur, merktur BSiIII, 0,87 m austar, 1,65 m frá BSiII og 5,00

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.