Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 19

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 19
Mynd 17. Göng eða dyr til salernis (G). Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 11. The passage leading to the lavatory (G). Photo Gísli Gestsson. LILJA ÁRNADÓTTIR KÚABÓT í ÁLFTAVERIIV G (salerni) Vestur úr göngum (E) lágu stutt göng inn í lítið hús, vestara bakhús- ið. Gólfið í þessum göngum var allhátt og tvennir steinar voru þar undan stöfum. Hús þetta hefur að líkindum verið salerni.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.