Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 10

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 10
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 11. Búrtótl. Horft er úr forstofu til vesturs. Ljósw. Gísli Gestsson. Fig. 11. The storage room (D), view from tlie east. Photo Gísli Gestsson. verið út við veggina, enda var gólfskán óvcruleg út við þá. Á hinn bóg- inn voru merki um eldstæði í gólfinu austarlega við norðurvegginn. Hæð gólfsins um miðju var 1,03-1,05 m. Með veggjum voru steinar fyrir stafi, fjórir með hvorri langhlið. í gólfinu voru tvö sáför auk þess sem í klefanum var. Það eystra, sem var austan við miðju hússins, var um 0,8 m í þvermál og rúmir 0,6 m á dýpt. Þar í fundust tveir merkir gripir, eirskál nr. 3101 og spýta nr. 3102 (sjá fundaskrá). Einnig var þar talsvert af spýtum og neðst var stór hryggjarliður úr hval, en hann var of morkinn til að hægt væri að hirða hann. Botninn hafði varðveist og var hann gerður úr fjórum fjölum

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.