Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 30
62 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 24. Stétt sunnan kirkju og hluti hlaðins veggjar samsiða kirkju, sem gæti hafa verið kirkju- garður. Ljóstn. Gísli Gestsson. Fig. 24. Pavement leading frotn the church corner to the south and a part of a wall that may have surrounded a graveyard. Photo Gísli Gestsson. hinu gamla hlaði, en hún var einnig víða í rústunum eins og fram hefur komið. Að lokum skal bent á glögg merki eftir jökulhlaup sem mátti greina víða, inni í tóttum svo sem fram hefur komið við umfjöllun einstakra húsa. Setlög var víða að finna í þeim. Ekki varð þess síður vart utan húsanna, að jökulhlaup og vatnsrennsli hafa leikið- bæ og íbúa hans grátt. Glögg dæmi um slíka skaða voru utan dyra á tótt I og F þar sem vantaði veggi og einhvern tíma hefur vatnsrennsli tekið vestan af suður- kampi K.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.