Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 29
KÚABÓT í ÁLFTAVERI VI
61
r
*&**
¦
c '•*
ájt^* a .^r*3"^!^ -*"'&'»*. "^PIP HBHi^^^V: : ^ "áV,
, , tjj'-' .* |
.•.¦*. *» S r
¦¦JBt1—**
Myiirf 23. Séð vcífnr wr kirkjutótt. Stéttin lá í átt að bxjardyrunum. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig.
23. A vicw to thc wcstfrom the church. Thc pavement led to tlic entrance ofthe farni. Photo Gísli
Gcstsson.
að rannsaka þctta nógu gaumgæfilega og varð raunar best gert sunnan
við kirkjutótt þar sem fundust eins konar tröppur upp stallinn.
Hlaðið milli A, B og K var kannað. Kringum 0,8 m voru frá yfir-
borði og niður á troðið lag.
Sé jarðlögum niður á hlað lýst, þá var efst sandur, en undir honum
varð fyrir allþétt sandlag þar sem efst var fokmold, en skil þar á milli
eru óglögg. Vafalítið hefur hóllinn á þessum tíma verið gróinn. Neðst
er gráleit leirblandin mold líkt og blönduð jökulleir. Nokkuð var af
spýtum og trjálcifum í hlaðinu. Mjög áberandi var ryðútfclling yfir