Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 24
Mynd 20. Skemmutótt (J). Sáfór við vesturvegg. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 20. Thc rtiin of the store house (J). Traces left by vessels near the western wall. Plwto Gísli Gestsson. LILJA ÁRNADÓTTIR KÚABÓT í ÁLFTAVERI VI J (skemma) Vestast í bæjarröðinni var víð og löng tótt, sem hafði stefnuna norður-suður, og sáust merki um timburþil fram á hlað. Hefur hús þetta verið um 3,5 m á breidd innst, þar sem það var breiðast, 3,2 m fremst og 8 m á lengd. Pví nær norðurendi þess um 1 m lcngra til

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.