Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 17
KÚABÓT í ÁLFTAVERI III 49 HHhT''\ ^- HkA SP^HT .mH ¦ •' íte 7 j pt-í , ^ ' Mynd 16. Ofn í austttrvegg baðstofu. Ljósin. Gísli Gestsson. Fig. 16. Theftreplace in the eastern wall of the bathroom. Photo Gísli Gestsson. með smágrjóti. Ofan til voru steinarnir, sem eldstæðið var hlaðið úr, hlóðasteinarnir, svo stökkir og sprungnir að þeir hrundu í sundur þegar hreinsað var frá þeim, en neðar voru þeir heillegri. Frá dyrum að eldstæði var gólfið á kafla svart með miklum kolasalla, 3 til 7 cm þykkt, en til beggja handa við þennan kafla í norðurenda og einkum í suðurenda var gólfið að vísu svart, en aðeins einn til fáir mm á þykkt og kemur ekki til mála að gengið hafi verið á því. Þá kom einnig í ljós að þetta þykka gólf, miðgólfið, er lítið eitt hærra en gólfið beggja megin eða eins og mjög langur bali með grunnum lægðum til hliða.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.