Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 17

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 17
KÚABÓT f ÁLFTAVERI III 49 Mynd 16. Ofn í austurvegg baðstofu. Ljósin. Gísli Gestsson. Fig. 16. The fireplace in the eastern wall of the bathroom. Plwto Gísli Gestsson. mcð smágrjóti. Ofan til voru steinarnir, sem eldstæðið var hlaðið úr, hlóðasteinarnir, svo stökkir og sprungnir að þeir hrundu í sundur þegar hreinsað var frá þeim, en neðar voru þeir heillegri. Frá dyrum að eldstæði var gólfið á kafla svart mcð miklum kolasalla, 3 til 7 cm þykkt, en til beggja handa við þennan kafla í norðurenda og einkum í suðurenda var gólfið að vísu svart, en aðeins einn til fáir mm á þykkt og kemur ekki til mála að gengið hafi verið á því. Þí kom einnig í ljós að þetta þykka gólf, miðgólfið, er lítið eitt hærra en gólfið beggja megin eða eins og mjög langur bali með grunnum lægðum til hliða.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.