Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 26
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 21. Horft inn í kirkjutótt (K) úr vestri. Timburleifar ígólfi. Ljósm. Gísli Gestsson. Fig. 21. The ruin ofthe little church (K), viewfrom the west. Rcmains of timber structures in thcfloor. Photo Gísli Gestsson. spænir. Við frekari athugun sáust glögg merki um að trégólf hafi verið í húsinu. í gólfinu vestarlega lá þvert yfir tóttina sívalt tré og virtist það geta hafa verið fremsti undirstokkur undir trégólf. Við norðurvegg voru leifar eftir fjalir sem legið höfðu hornrétt á þetta sívala tré. Skýrir það ástand gólfsins eða tóttarbotnsins, þar eð undir timburgólfinu hafa lent afgangar af spýtum þegar unnið hefur verið að innréttingu hússins.6 6. Hcr skal ncfnt, að í fundaskrá cr ævinlcga talað um að hlutir scu fundnir í gólfi kirkj- unnar, scm þýðir að þeir hafi fundist í þcssu ógreinilcga botnlagi.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.