Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 26

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 26
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 21. Horfl inn í kirkjutólt (K) úr ueslri. Timburleifar i gólft. Ljóstn. Gísli Gestsson. Fig. 21. Tlie ruin of ihe lillle church (K), view from ihe west. Remains of timber structures in ihe floor. Pholo Gísli Gestsson. spænir. Við frckari athugun sáust glögg merki um að trégólf hafi verið í húsinu. í gólfinu vestarlega lá þvert yfir tóttina sívalt tré og virtist það geta hafa verið fremsti undirstokkur undir trégólf. Við norðurvegg voru leifar eftir fjalir sem legið höfðu hornrétt á þetta sívala tré. Skýrir það ástand gólfsins eða tóttarbotnsins, þar eð undir timburgólfinu hafa lent afgangar af spýtum þegar unnið hefur verið að innréttingu hússins.6 6. Hcr skal ncfnt, að í fundaskrá er ævinlcga talað um að hlutir séu fundnir í gólfi kirkj- unnar, scm þýðir að þeir hafi fundist í þcssu ógreinilega botnlagi.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.