Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 11
KÚABÓT í ÁLFTAVERl II 43 Myiid 12. Far eftir jarðgrafinn sá í búrgólfí, austan við miðju þess. Þarfannst m.a. eirdiskur nr. 3101 og spýta nr. 3102. Botn keraldsins var tekinn upp árið 1985. Ljóstn. Císli Gestsson. Fig. 12. Traces left by a vessel in the storage room (D). lu it there werefoundf.ex. no. 3101 a plate of copper and a carved piece of wood no. 3102, and the bottom oj the vessel itselj. Plwto Gísli Gestsson. með tveimur okum. Voru þeir negldir upp í gegnum botninn með tré- nöglum. Hinn sárinn var í suðvesturhorni tóttarinnar og var heldur tilkomu- minni. Hann var ríflega 0,6 m í þvermál og rúmir 0,3 m á dýpt. Ofar- 5. Pórður Tómasson safnstjóri í Skógum tók stafaker upp úr búrgólfi í Kúabót þann 6. scpt. 1985. Hann hcfur skrifað þcssa grcinargcrð þar um: „Allir stafir voru gjörfúnir að ofan cn hcldu scr allvcl að ncðan. Botn var heill að öðru cn því að ein fjöl var

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.