Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 14
46 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 14. Cöng (E), horft til suðurs. Ljósm. Gísli Gestsson. The passage (E), view froin the north. Photo Gísli Gestssou. liggja á óhrcyfðri mold. Þetta síðast talda lag var í tcngslum við hcllu- lagnir, stoðastcina og veggi, svo sem fram kemur í kaflanum um bað- stofu (F). Þar gat Gísli sér þess til, að hið efra kolalag hafi myndast þegar bærinn var tæmdur eftir að jökulhlaupið lagði hann í eyði. Að síðustu verður hcr ncfndur staur, sem lá þvert yfir göngin rétt framan við inngöngu til salernis og baðstofu. Var hann brotinn í tvcnnt, en ekki auðséð hvaða gagn hann hcfur átt að gera þarna í hcllu- lögðu gólfinu, nema til einhverrar uppsmíðar væri. Ekki varð þó neitt hægt að ákvarða frekar um það.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.