Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Page 14
46 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Mynd 14. Göng (E), horft til sttðttrs. Ljósm. Gísli Gestsson. The passage (E), view front the north. Photo Gísli Gestsson. liggja á óhreyfðri mold. Þetta síðast talda lag var í tengslum við hellu- lagnir, stoðasteina og veggi, svo sem fram kemur í kaflanum um bað- stofu (F). Þar gat Gísli sér þess til, að hið efra kolalag hafi myndast þegar bærinn var tæmdur eftir að jökulhlaupið lagði hann í eyði. Að síðustu verður hér nefndur staur, scm lá þvert yfir göngin rétt framan við inngöngu til salernis og baðstofu. Var hann brotinn í tvennt, en ekki auðséð hvaða gagn hann hefur átt að gera þarna í hellu- lögðu gólflnu, nema til einhvcrrar uppsmíðar væri. Ekki varð þó neitt hægt að ákvarða frekar um það.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.