Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 27

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 04.01.1986, Blaðsíða 27
KÚA13ÓT í ÁLFTAVERI VI 59 Mynd 22. Norðausturlwm kirkjutóttar. Greina má leifar af fóttré undan þili. Ljóstn. Gísli Gestsson. Fig. 22. The north east corner of the church. Remains of a wainscot. Photo Gísli Gestsson. í tóttinni varð vart fleiri ummerkja eftir timburvcrk, sem nú skal frá greina. Með veggjum voru trjáleifar og moldarstallar sem bcnt gætu til þcss, að húsið hafi verið þiljað að innan. Tekið skal fram að moldarstallarnir voru of mjóir til þess að vera undan bekkjum. Meðfram norður- og austurvegg voru leifar af tré, sem legið hefur lárétt á stoðarstcinum. Virtist hafa verið allstór ígreypt nót á efri hlið þess, og að þetta hafi verið fóttré undan þili. Allt var þetta illa komið af fúa og vantaði alveg neðra borð á timbrið. Pví varð ekki unnt að taka það upp, en ljós- myndir varpa skýru ljósi á þetta.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.