Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Page 3
3
Engum það fyr að
Alasi varð.
Mænir vor móðir,
Móðir vor allra,
Traustið hún setur
Til yðar nú,
pjer sem að polið,
pjer sem ei flýið,
pjer sem að hafið
Heilaga trú!
Til hverra lítur
Tárug og rýjuð
Eölnuð og fegin
Fjallkonan nú ?
Yðar, til yðar
Augum hún rennir,
Frelsisins vinir,
Fastir í trú !
Löng þó að þyki
Líðandi stundin
Langar með vonir,
Líður hún samt —
Stutt eru fetin,
Stikar pó jörðin
Afram í geimi
Ekki svo skammt.
Eennur í fjarska
Eoðinn á tinda
Frelsis af sólu,
Finnum pað vjer.
Hverr spennir hurðir
Helgar á gættir
Framfara pjóðar?
Pað eruð pjer!
Hrekið úr hjörtum
Hatur og öfund!
Njótið svo afls er
Alvaldur gaf!
Samtaka yður
Snerti og blessi
Trúin með sínurn
Töfrandi staf!
Að pví búnu kvaddi alpingism. Bened.
Sveinsson fulltrúann fyrir Eeykjavík,Björn
Jónsson, til að stýra fundi meðan rann-
sökuð væri kjörbrjef fulltrúanna og kosinn
fundarstjóri.
Hinn tilkvaddi fundarstjóri yfirfór síðan
kjörbrjefin, með aðstoð tveggja fulltrúa,
síra Einars Jónssonar og síra Jóns Stein-
grímssonar, og reyndust pau öll í góðu
lagi, nema hvað ekki var getið um at-
kvæðafjölda í 3, en í skýrslum peim um
atkvæðagreiðsluna, er kjörbrjefunum fylgdu
úr flestöllum kjördæmum, sást, að peir
höfðu fengið meiri hluta atkvæða. Yoru
kosningarnar síðan allar metnar gildar.
pá var kosinn fundarstjóri, af fulltrú-
unum, og hlaut Bj'örn Jónsson kosningu,
með 20 atkvæðum. Yarafundarstjóri var
kosinn Skídi Thorodd'en, með 22 atkv.
Til fundarskrifara kvaddi fundarstjóri með
sampykki fundarins pá síra Einar Jónsson
og síra Jón Steingrímsson.
Fnndarskiip. Fundarstjóri gat pess, að
á síðasta Pingvallafundi, 1*85, hefði verið
svo til hagað um málfrelsi, að fulltrúar
voru látnir ganga fyrir öllum öðrum, en
par næst alpingismenn fyrír öðrum fund-
armönnum. Nú kvaðst hann vilja stinga
upp á peim mun rífara málfrelsi, að al-
pingismenn gengju jafnt fulltrúunum, en
aðrir fundarmenn í öðrum flokki.
Nokkrir fundarmenn, bæði fulltrúar og
alpingismenn, vildu engan greinarmun
gera, heldur að allir fundarmenn hefðu
jafnt málfrelsi. Tilgangur pessa fundar
væri einkanlega sá, að fá að vita vilja
kjósenda í aðalmáli fundarins, stjórnar-
skrármálinu, og pví væri nauðsynlegt, að
peir af peim, er fund pennan hefðu sótt,
hefðu fullkomið málfrelsi.
Fundarstjóri kvað pað að vísu í sjálfu
sjer æskilegt, en óttaðist, að tíminn mundi
pá illa endast, enda yrðu menn litlu nær
um vilja frumkjósenda um land allt, pó
að petta litla brot af peim, er hjer væri
komið, hefði ótakmarkað málfrelsi. J>ar
1*