Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Side 26
26
Páll Pállsson (bóndi) kvaðst ætla rjett-
ast, að petta rnál um amtsráð gengi
gegnum sýslunefndir og amtsráð.
Jbn Steingrínisson skoraði á flutnings-
mann að taka uppást. sína aptur.
Páll Pálsson (prestur) kvaðst sjá, að
menn vildu ekki fella málið, en vildu
samt ekki að svo stðddu greiða atkvæði
fyrir málinu; hann kvaðst pví vilja taka
aptur tillögu sína, en kvaðst hins vegar
vona að fundarmenn hæru flutningsmönn-
um pað, að peir hefðu ekki gugnað fyr en
í fulla hnefana. (Margir: Jú).
Atkvœöagr.: Sampykkt með öllum
atkvæðum gegn 3 svolátandi fundar-
ályktun:
Fundurinn slcorar á alþingi að halda
enn fastlega fram afnámi amtmannaem-
bœttanna og koma á fbt fjórðungsráð-
um.
V. (íufuskipsferðamálið.
Friðbjörn Steinsson: |>essu máli var
hreyft á fundi í Eyjafirði. Síðasta ping
minnkaði styrkinu til strandferðanna um
helming, svo að nú eru strandferðir minni
norðanlands og austan en að undanförnu.
En slíkt er mjög óhagkvæmt og ósann-
gjarnt gagnvart Vestfirðingum. Jeg legg
til að skora á pingið að leggja meira fje
til strandferðanna.
Jakob Guðmundsson: Jeg vil láta
skora á pingið að aftaka styrkinn með
öllu. þetta kák, sem nú er, er ekki til
neins annars, en hindra menn að komast
lengra í málinu. Eerðir dönsku gufu-
skipanna eru mjög óhagfelldar, eptir pví
sem peim er hagað og eptir peirri með-
ferð, sem landsmenn verða fyrir á pessum
ferðum. |>ær eru helzt fyrir kaupmenn,
en ekki fyrir bændur. Ahatinn lendir hjá
kaupmönnum. f>að er lífsspursmál fyrir
landið, að eignast gufuhát, og að innan-
landsviðskiptin aukist milli landsmanna
sjálfra, en nú gengur allt gegnum hendur
kaupmannanna; jafnvel grásleppan hert
og sýrukvartílin eru nú seld til kaup-
manna og peir selja petta svo aptur með
miklum ábata. |>essu verður eigi hrundið
í lag, nema við fáum gufubát, sem landið
á sjálft.
Arnbr Arnason: |>ingm. Dalamanna
(J. G.) hefur tekið margt vel fram í pessu
máli, og er jeg orðuin hans alveg sam-
pykkur. Strandasýslubúar eru alveg á
móti dönsku gufuskipaferðunum; pví peir
hafa ekkert gagn af peim. Englendingar
sigla um hávetur inn á Borðeyri, en dönsku
gufuskipin pora aldrei að sigla pangað
inn, ekki einu sinni um hásumarið. Hún-
vetningar hafa heldur ekkert gagn af
peim; á Skagaströnd fara Danir ekki
nema peim sýnist veður og vindur leyfa.
|>eir hafa farið fram hjá í góðu veðri og
menn beðið stórtjón af. Jeg vil pví að
samið verði við Englendinga eða Norð-
menn, sem eru betri sjómenn en Danir.
Friðbjörn Steinsson taldi tormerki á
að semja við Englendinga og Norðmenn, og
kvað marga hafa gagn af gufuskipaferð-
unum, bændur o. fl. Danska gufuskipa-
fjelagið hefur opt leyst verk sitt vel af
hendi, og pegar menn dæma um strand-
ferðirnar, verður margt að athuga, veður,
ís, poku o. s. frv. Hann kvaðst vilja
efla strandferðir eingöngu, og sagði að
vjer ættum að takast pær á hendur sjálf-
ir, en pá yrðum vjer að veita styrk til
slíks.
Jakob Guðmundsson alpingism. kvaðst
eigi vilja aftaka allan styrk, en hann vildi
eigi leggja styrkinn í hendur Dana.
Landssjóðnum koma strandferðirnar ein-
göngu við og landsmönnum er mest um-
hugað um pær, og óskar almenningur að
innanlandsviðskipti með innanlandsvörur
verði sem mestar, og fyrir pví er ráðlegt
og affarasælt að styrkja slíkar ferðir.
Jbn Einarsson: Jeg vil alls ekkert
fje veita útlendingum til gufuskipaferða