Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Side 27
27
kring um landið, og kem með tillögu í
pá átt.
Jens Pálsson prestur: |>etta mál er lífs-
spursmál fyrir landið, ekki sízt fyrir Faxa-
flóa. J>að er almennur vilji og eðlilegur, að
pjóðin ráði sínum eigin málum sjálf.
J>etta er pjóðarinnar sjermál, og hun á
pví ein að ráða pví, en pinginu hefir eigi
tekizt pað hingað til, he'dur hafa tilraunir
pess til að koma vilja sínum fram einatt
strandað á einpykkni og agnúasemi hins
danska gufuskipafjelags, sem æðst hefir
ráðin haft um pað mál. J>að er enginn
vafi á pví, að heppilegast væri, að landið
ætti sjálft gufubáta til strandferða.
petta mál stendur í mjög nánu sam-
bandi við ályktunina um búsetu kanp-
manna, sem sampykkt var hjer í gær, pví
að við húsetu peirra hjer á landi aukast
innanlandsviðskiptin, og samgöngur purfa
að verða greiðari milli hinna einstöku
landshluta.
Yið danska gufuskipafjelagið vil jeg ekk-
ert eiga, úr pví samningstími er á enda.
Atkvœðagreiðsla: Við svo látandi til-
lögu, er fundarstjóri hafði orðað: »Fund-
urinn skorar á alpingi að taka gufuskips-
ferðamálin til sjerstakrar íhugunar, ogvill
mæla einkanlega með gufubátaferðum ein-
göngu með ströndum fram og innfjarða»,
stakk Skúli Thoroddsen upp á peirri breyt-
ingu, að fyrir orðin »að taka . .. íhugun-
ar» kæmi: »að veita framvegis ekkert fje
til hins danska gufuskipafjelags», og var
sú breytingartillaga sampykkt með 15
atkv. gegn 7, að viðhöfðu nafnakalli, og
sögðu
já: Andr. Fjeldsted, Arni Arnason, Arnór
Arnason,Guttormur Yigfússon, Jón Einarss.,
JónHjörleifsson, Jón Jónsson frá Sleðbrjót,
Jón Jónsson prófastur, Jón Sigurðsson,
Páll Pálsson prestur, Pjetur Fr. Eggerz,
Pjetur Jónsson, Skúli Thoroddsen, Sveinn
Brynjólfsson, J>orsteinn Benediktsson;—en
nei: Einar Jónsson, Frb. Steinsson,
Hannes Hafsein, Jón Steingrímsson, Ste-
fán Jónsson, Stefán M. Jónsson, |>órður
Guðmundsson.
Fjarverandi (í kjörskráanefnd): Jón Ja-
kobsson, Jónas Jónasson og Magnús Helga-
son. — Tveir greiddu ekki atkv.: Asgeir
Bjarnason og Páll Pálsson (Dæli).
J>á kom til atkvæða breytingartillaga
frá Jóni Einarssyni, svolátandi : »Fundur-
inn skorar á alpingi að leggja alls ekkert
fje framvegis til útlendra gufuskipaferða í
kring um landið, en styrkja gufubáts-
ferðir meðfram ströndum landsins og inn-
fjarða», og var hún felld með öllum at-
kvæðum gegn 1 (uppástungumanns).
Loks var tillaga fundarstjóra með áorð-
inni breytingu (frá Sk. Th.) borin undir
atkvæði og sampykkt með öllum porra
atkvæða samhljóða, svolátandi:
Fundurinn skorar á alþingi að veita
framvegis ekkert fje til hins danska guýu-
skipafjelags, og vill mæla einkanlegameð
gufubátsferðum eingöngu með ströndum
fram og innfjarða.
VI. Afnám dómsvalds hæstarjettar í
Khöfn í íslenzkum málum.
Flutningsmaður (Páll Pálsson prestur):
Innlend stjórn og innlent dómsvald verð-
ur að fylgjast að. Vjer höfum og fullan
rjett til að afnema æðsta dómsvald hæsta-
rjettar, eptir pví sem ráðgjört er í stöðu-
lögunum, og pví vil eg skora á menn að
sampykkja tillögu um afnám dómsvalds
hæstarjettar.
Friðbjörn Steinsson: Mjer finnstmálið
vera í ofmiklu sambandi við stjórnarskrár-
málið til pess að vera tekið fyrir sem
sjálfstætt mál. Afnám hæstarjettar hefir
töluverðan kostnað í för með sjer, og mjer
finnst ekki full pörf á að fá dómsvald
hæstarjettar þegar í stað inn í landið, og
vil jeg pví heldur bíða og preyja um
stund.
Benedikt Sveinsson alpm.: í stöðulögum,
3,gr., eru talin upp sjerstakleg málefni Is-