Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Side 31
31
munaðarvörum, t. a. m. kaffi, en sjer-
staklega óska menn að tollaðar verði álna-
vörur, og því vil jeg óska, að pað verði
tekið fram í áskorun til pingsins, að álna-
vörur verði tollaðar til muna. Við lausa-
fjárskattinn er mönnum eigi illa, en par
á móti er ábúðarskatturinn mjög ósann-
gjarn, einkum í harðindaárum, þegar
menn fella pening sinn og hafa eptir
jarðarskrokkana eina.
Jakób Ouðmundsson alpm.: Mönnum er
kunnugt um mína skoðun á pessu máli.
Jeg vil mikillega mæla með tillögu fund-
arstjóra.
Friðbjörn Steinsson: J>að var sam-
huga álit manna á fundi í Eyjafirði, að
afnema ábúðarskattinu og jafnvel lausa-
fjárskattinn, sem menn eru pó eigi mjög
óánægðir með, en setja í staðinn toll á
álnavöru, kaffi og sj'kur, og taka tollinn
af álnavörunni eptir pyngd; enn fremur
að hækka vínfangatollinn; pótt pað kynni
að minnka pessa tekjugrein landssjóðs,
pá yki pað aptur farsæld landsins og
efnahag margra, ef peir drykkju minna,
en sumstaðar hefir átt sjer stað.
Steýán M. Jónsson: Mjer pykir leitt
að geta ekki sampykkt tillögur h. fulltrúa
Eeykjavíkur. Jeg veit að í mínu kjör-
dæmi er ekki drukkið of mikið af kaffi.
Nú stendur landssjóður sig illa vegna
bindindis, og er pað gleðilegt; en ef menn
fara að ganga í bindindi með kaffi, pá er
pað ekki neitt æskilegt. Viðvíkjandi
lækkun á ábúðar- og lausafjárslcattinum
verð jeg að geta pess, að menn hafa ekki
oi'ðið peirri lækkun svo fegnir, eins og til
hefir verið ætlazt, og pví vil jeg hiðja
pingmenn um að hugsa vandlega um pað,
hvort vert sje að setja niður pessa skatta,
sjerstaklega lausafjárskattinn; annars vil
jeg helzt, að hækkaður verði tollur á tó-
baki og vínföngum og tollur lagður á
álnavöru, en sem minnstur tollur verði
lagður á kaffi.
Benidikt Kristjánsson alpm.; Jeg vil
bendamönnumá, að paðer ekki gott aðvekja
eina konu hjer á landi, pví að af pví mun
ekkert gott leiða. Jeg veit ekki hvað
pessi kona heitir á íslenzku, en á grísku
heitir hún Epic- Menn geta líklega kall-
að hana prætugyðju á ísleuzku. Og af
pessu máli mun hún vakna og misklíðir
verða manna á milli, pví að margir eru
tollfirringar og jeg er tollfjandi. pað má
að vísu ná inn tekjum með tollum og
og verndartollar geta ef til vil komið
upp einhverri iðnaðargrein, en peir eru
pó mjög ísjárverðir. Ameríkumenn hafa
verndartolla, en Englendingar, sem ekki
hafa verndartolla, geta selt vörurnar jafn-
ódýrt og Ameríkumenn. Yerndartollarn-
ir eru til að korna upp iðnaði hjá einstakl-
ingnum. Bæði peir og aðrir tollar teppa
eðlilega rás viðskiptanna og breyta henni í
óeðlilegt liorf. Að lögleiða tolla til að varna
munaði og óhófi, er ekki rjett; pað er ekki
rjett, að gera menn skynsama með lögum.
Lögin eiga vera til verndar gegn órjettinum.
J>að er einnig óvíst, hvað miklar tekjur
hafast upp úr tollunum, pví að hætt er
við tollsvikum, eða að menn geti farið í
kringum tolllögin, eins og opt kemur fyr-
ir erlendis. Sem dæmi um pað get jeg
sagt eina sögu frá Englandi; par er hár
tollur á hönzkum. Maður einn par í landi
pantar mikið af hönzkum frá París, en
lætur pá koma í tvennu lagi til Englands,
sitt á hvert landsborn, og á hvern staðinn
fyrir sig eigi nema hanzka á aðra hönd-
indina. Af pessum ástæðum neitar hann
að borga tollinn, og hanzkarnir eru seldir
á báðum stöðum fyrir ekkert verð. En
sami maðurinn kaupir pá og fær pá pann-
ig tolllausa. |>að er líka leiðinlegt, að
láta tollpjóna róta og rífa upp hirzlur og
koffort.
|>að er stundum haft sem meðmæling
með tollum, að gjaldendurnir vita eigi af
pví, er peir greiða hann ; en pað er ekki
rjett; hver maður á að vita hvað hann
gel dur; pað er honum gleði, ef hann er