Þingvallafundartíðindi - 01.01.1888, Qupperneq 32
32
góður maður. Ein ástæðan er það enn
með tollum, að menn tolli heimskuna, en
við ættum að vera vaxnir upp úr slíku.
J>að eru mjög deildar meiningar um
málið, og pví ætti að skýra og skoða mál-
ið frá öllum hliðum.
J>að er hjer ekki tími til að fara út í
skattalögin, en eðlilegast er að leggja
skatt á eignina, eins og nú er gert með
fasteignartíund.
Jens Pálsson prestur: |>að er bersýni-
lega nauðsynlegt að auka tekjur lands-
sjóðs, og pjóðin vill fúslega leggja fram
nægilegt fje til að haldafram hæði stjórn-
arskrármálinu og ýmsum öðrum fram-
faramálum. pví skil jeg ekki, að pjóðin
sje sampykk mótmælendum tollanna, pví
að pað er pó ljettbærasti gjaldmátinn.
En par sem menn tala um tollsvik, pá
er jeg viss um að við peim er ekkert hætt-
ara en tíundarsvikum, og ef menn eiga
alveg að fyrirbyggja slík svik, pá er ekk-
ert betra að hafa pá, sem snuðra inn í
fjós og fjárhús, heldur en tollpjóna.
Stærstu pjóðir hafa tolla og hafa mjög
mikið gagn af, og fj'rir pví vil jeg auka
tollana næsta mjög og efla tolleptirlit hjer
í landi.
Andrjes Fjeldsteð: Jeg er ekki á sömu
skoðun og alpm. Bened. Kristjánsson; mjer
pykir gott kaffi, en pví skyldi mjer pykja
leiðara að drekka kaffibollann, ef jeg veit
að jeg með pví gagna mínum eigiu lönd-
um? Jeg veit að kvennfólkið heldur mjög
upp á kaffi og pað hefir ekki ofmiklar
skemmtanir, en samt hygg jeg að vjer
eigum að styðja kvennfólk á annan hátt
en með pví að hlífa pví við pessum toll-
um, sem jeg tel mjög frjálslega og pægi-
lega fyrir menn yfir höfuð.
Flutningsmaður (Björn Jónsson) kvað
hjer eigi stað nje stund til pess að fara
að rifja upp og rekja út í æsar allar mögu-
legar skatta- og tollkenningar, með til-
heyrandi dæmisögum. Skattar, einkum
tekjuskattur, væri sjálfsagt fullkomnasta
aðferðin til að ná saman samskotum til
sameiginlegra parfa pjóðfjelagsins —annað
væri landssjóðsálögur ekki —, en pess mundi
mjög langt að bíða, margar kynslóðir, að
pjóðin kæmist á svo hátt siðferðislegt full-
komnunarstig, að hún væri vaxin peirri
aðferð, par sem hún pætti naumast tak-
andi í mál enn meðal hinna mestu
menntapjóða heimsins. Aðrar pjóðir byggju
langmest að tollurn og peim tífalt meiri
en hjer væri tekið í mál. Af ríkissjóðs-
álögum í Norvegi hefði fyrir skömmu 98%
verið fólgið í tollum, og einir 2% í skött-
um. Málið væri svo langt komið á pingi,
að allur porri pingmanna sæi í hendi sjer
og væri sannfærður um, að tollhækkun
eða nýir tollar væri eina ráðið til að hæta
fjárhag landssjóðs; peir hefðu margir vilj-
að hlífa pjóðinni við peim í lengstu lög,
og líka sumir viljað hlífa einkum uppá-
haldsmunaðarvöru pjóðarinnar, kaffinu, við
tolli. Nú væri ápreifanlegt, að pess væri
enginn kostur lengur. Af praktiskum á-
stæðum mætti ekki tolla nema fáar vörur,
en pá yrði að hyllast til að taka pær sem
mest munaði um toll af, og væru jafnframt
eigi svo ómissandi, að ekki mætti draga
pær nokkuð við sig og par með skammta
sjer sjálfur álögurnar. |>á kosti hefði
kaffi og sykur, næst óhófsvörum peim, er
pegar væru tollaðar. Vjer ættum að hæla
niður hjá oss hina sjerhlífnislegu og skamm-
sýnu umhyggju fyrir eigin hag, er lýsti
sjer í miklum eptirtölum og tregðu við
nauðsynlegum álögum í lands parfir. J>essi
fundur gerði sjer mikinn sóma, ef hann
sampykkti eindregna áskorun til pingsins
í pá átt, er hjer væri farið fram á.
Atkvæðagr.: Tillaga flutningsmanns
var sampykkt nær í einu hljóði (gegn 1
atkv., J. Ein.), svolátandi:
Fundurinn skorar á alpingi að leitast
við að rjetta við fjárhag landssjóðs með
tollum á óhófs- og munaðarvöru, þar á
meðal kaffi og sykri.
Arnór Árnason m. fl. háru upp svofelld-